Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 99

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 99
99 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Umfangsmikill hafrannsókna- leið angur í samvinnu Íslendinga, Fær eyinga og Norðmanna í júlí og ágúst sýndi enn frekari útbreiðslu makríls í átt til norðurs og vesturs frá síðasta ári. Markíll fannst nú á öllum hafsvæðum innan íslensku lög sögunnar þó í minnstu magni norðvestanlands. Breyting á út - breiðslu markíls við Ísland hefur því verið hröð síðustu ár allt frá því hann fór að veiðast sem meðafli austur af landinu 2006 og þar til nú að rúmlega 20% stofnsins mælist síðla sumars innan lögsögunnar. Ichthyophonus sýking sem herj að hefur á íslensku sumar gots síldina frá árinu 2008 virtist í lítilli rénun. Athugun á umfangi sýkingar innar í júlí benti til að um 28% stofnsins væri sýktur. Frumdýrið leggst mis- illa á fiskitegundir og talið er að sýking í síld leiði alltaf til dauða fiskins. Hvítabjörn við Þistilfjörð Þann 27. janúar varð heimilisfólk á bænum Sævarland við Þistilfjörð vart við hvítabjörn í nágrenni bæjar- ins. Bjarndýrið var þar með það þriðja sem sést hefur til á tveimur árum. Líkt og í fyrri skiptin var ekki hægt að rekja komu dýrsins til haf- íss og því vekja þessar tíðu komur undanfarið enn frekar upp vanga- veltur hvort tilviljun ein ráði eða að breytingar á högum hvítabjarnanna hreki þá frá sínum eðlilegu heim- kynnum. Af öryggisástæðum og í samræmi við viðbragðsáætlanir stjórnvalda var dýrið vegið síðar sama dag og til þess sást. Athuganir á hræinu leiddu í ljós að um var að ræða 173 cm heil- brigða og unga birnu. Bein dýrsins voru hreinsuð og verða varð veitt á Náttúrufræðistofnun Íslands. Steypireyður á Skaga Óvenjulegur hvalreki varð í lok ágúst mánaðar þegar um 25 m langa steypireyði rak á land Ásbúða á Skaga. Á síðustu áratugum er ein- göngu vitað um rekna steypireyði í Berufirði 1964 og aðra á Langanesi 1967 auk tveggja illa farinna hræja sem sennilega voru einnig af steypi- reyði. Vegna sérstöðu rekans var kapp lagt á að varðveita bein dýrs- ins á Skaga og var Náttúrufræði- stofn un falin umsjón með hreinsun og varðveisla beinana þar til viðeig- andi sýningarvettvangur verður ákveðinn. Varhugaverður sveppur á ferð Hattsveppur sem hlotið hefur heitið gallskjalda (Tricholoma virgatum) 6. mynd. Steypireyður rekin á landi Ásbúða á Skaga í lok ágúst. Ljósm./Photo: Þorvaldur Björnsson. 7. mynd. Gallskjalda (Tricholoma virgatum) nýr hattsveppur á Íslandi. Ljósm./Photo: Ron Pastorino.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.