Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 104

Náttúrufræðingurinn - 2013, Síða 104
Náttúrufræðingurinn 104 Fundað var með Hjörleifi Stefáns- syni og Þórunni Sigríði Þorgríms- dóttur og fleirum um næstu skref í málinu og sett saman minnisblað sem sent var á menntamálaráðherra um nauðsyn þess að láta gera úttekt á húsnæðinu á Öskjuhlíð með tilliti til þess að koma þar fyrir Náttúru- minjasafni. Einnig var fundað með Landvernd og fleiri samtökum og þar var sett saman áskorun sem send var á Orkuveituna og mennta- málaráðuneytið um að skoða vand- lega möguleikana á að nýta Perluna fyrir Náttúruminjasafn. Góð ar undir tektir voru við þessa áskorun m.a. frá stjórnarformanni OR. Annað Sótt var um styrki til umhverfis- ráðuneytis til kaupa á fundar upp- töku búnaði til að unnt sé að setja fræðslufundi félagsins á netið. Sótt var um 450.000 kr. Mikill áhugi er á að netvæða fræðsluerindin því margir hafa ekki tækifæri til að sækja fundina bæði af landfræði- legum ástæðum og af öðrum sökum. Styrkurinn er ætlaður til kaupa á tækjum og til að greiða kostnað við að koma koma erindunum á netið. Sótt var um 1.000.000 kr. rekstrar- styrk til Umhverfisráðuneytis eða sömu upphæð og undanfarin ár, en þá höfðust 450.000 upp úr krafsinu. Styrkumsóknirnar hafa ekki verið afgreiddar. Fjölmörg frumvörp frá Alþingi hafa verið send HÍN til umsagnar. Stjórn félagsins hefur ekki séð sér fært að senda frá sér athugasemdir eða álit. Bæði er oft erfitt að gera slíkt í nafni félags eins og HÍN og svo kostar slíkt talsverða vinnu sem hvorki þóknun né þakklæti kemur fyrir. Aðalatriðið í starfinu framundan er að halda útgáfu Náttúru fræð- ings ins í horfinu þannig að ekki taki að myndast útgáfuhali á ný. Fjölga þarf áskrifendum og auka þarf auglýsingatekjur til að útgáfan standi undir sér. Ýta þarf jafnt og þétt á eftir málum Náttúrminjasafns Íslands en nú virðist meiri byr í seglum en undangengin misseri. Reykjavík 24. 2. 2012 Árni Hjartarson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.