Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 27
27 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags species is recorded from other parts of Northern Scandinavia,10,11 it is likely that, given a suitable habitat, it could survive and successfully breed in Iceland as well. P. atrata is a typical for- est beetle that hides under bark, moss and in rotten timber.2,6 Only a few loca- tions in Iceland fulfill those require- ments, amongst them the copse Mógilsá where the first Icelandic specimen was found. Both adults and larvae actively hunt snails6 (Figure 3). P. atrata is unable to fly,6 which ex- cludes an active dispersal to Iceland from the European mainland. Most like- ly, the species was introduced to Iceland accidentally by carrying pupae or over- wintering imagines along with import- ed plants or garden mould. In addition to the first record of P. atrata in Iceland, further specimens have been found in 2014. Two adults were caught in a simple pitfall trap and a light trap, respectively, and third instar larvae of the beetle have been found as well. P. atrata seems to have established a population in Iceland. So far, this popu- lation appears to be rather small, but habitat conditions and the absence of specialized predators may favour the spreading of the species. Þakkir Við þökkum Josef K. Müller (Háskólanum í Freiburg, Þýskalandi) fyrir að útvega beitugildrur og fyrir mikilvægar upplýsingar, Wolfgang Pankow (Dogern, Þýskalandi) fyrir aðstoð við heimildakönnun og fyrir gagnlegar athugasemdir, og Þóru Hrafnsdóttur fyrir aðstoð og góðar athugasemdir. Heimildir 1. Fauna Europaea 2013. (Útgáfa 2.6., ritstjóri de Jong, Y.S.D.M.) Skoðað 16. mars 2015 á www.faunaeur.org 2. Dekeirsschieter, J., Verheggen, F., Lognay, G. & Haubruge, E. 2011. Large carrion beetles (Coleoptera, Silphidae) in Western Europe: a review. Bio- technology, Agronomy, Society and Environment (BASE) 15. 435–447. 3. Dobler, S. & Müller, J.K. 2000. Resolving phylogeny at the family level by mitochondrial cytochrome oxidase sequences: Phylogeny of carrion beetles (Coleoptera, Silphidae). Molecular Phylogenetics and Evolution 15. 390–402. 4. Freude, H. 1971. Silphidae (Aaskäfer). Bls. 190–201 í: Die Käfer Mitteleu- ropas 3 (ritstj. Freude, H., Harde, K.W. & Lohse, G.A.). Goecke & Evers Verlag, Krefeld. 5. Portevin, G. 1926. Les Grands Nécrophages du Globe. Silphini – Necro- dini – Necrophorini. – Encyclopédie entomologique (Série A) 6. Lecheva- lier, París. 269 bls. 6. Heymons, R., Lengerken, H. & Bayer, M. 1927. Studien über die Lebens- erscheinungen der Silphini (Coleopt.): II. Phosphuga atrata L. Zeitschrift für Morphologie und Ökologie der Tiere 9. 271–312. 7. Ganglbauer, L. 1899. Familienreihe Staphylinoidea. 2. Teil + Familienrei- he Clavicornia. Í: Die Käfer von Mitteleuropa. III Band. Verlag von Carl Gerolds Sohn, Vín. 1046 bls. 8. Reitter, E. 1909. Fauna Germanica. Die Käfer des Deutschen Reiches II. KG Lutz Verlag, Stuttgart. 392 bls. 9. Müller, J.K. 1983. Konkurrenzverminderung durch ökologische Sonde- rung bei Laufkäfern (Coleoptera: Carabidae). Doktorsritgerð við Háskól- ann í Freiburg, Þýskalandi. 214 bls. 10. Lindroth, C.H. 1960. Catalogus Coleopterorum Fennoscandiae et Daniae. Entomologiska sällskapet, Lundi. 476 bls. 11. Refseth, D. 1980. Atlas of the Coleoptera of Norway. 1. Silphidae, Catop- idae, Colonidae, Leptinidae. Í: Insecta Norvegiae 1. Norsk Entomologisk Forening, Þrándheimi. 43 bls. 12. Yalden, D.W. 1976. The food of the hedgehog in England. Acta Therio- logica 21. 401–424. 13. Horion, A. 1953. Koleopterologischer Beitrag zur Kenntnis der Storch- nahrung. Mitteilungen des Badischen Landesvereines für Naturkunde und Naturschutz e.V., Neue Folge 6. 7–16. 14. Posluszny, M., Pilot, M., Goszczynski, J. & Gralak, B. 2007. Diet of sym- patric pine marten (Martes martes) and stone marten (Martes foina) identi- fied by genotyping of DNA from faeces. Annales Zoologici Fennici 44. 269–284. 15. Páll Einarsson 2003. Lyngbobbi finnst í Reykjavík. Náttúrufræðingurinn 71. 135–137. um höfundana Agnes-Katharina Kreiling (f. 1987) lauk líffræðinámi við Háskólann í Freiburg árið 2013 með diploma-ritgerð um umönnun ungviðis hjá hræbjöllunni Nicrophorus vespilloides. Árið 2014 vann hún að rannsóknum á bjöllu- fánu Analamazaotra-skógarins á Madagaskar með sér- stakri áherslu á bjöllur sem laðast að hræjum. Hún hefur nýlega hafið PhD-nám í vatnalíffræði við Háskólann á Hólum með rannsóknum á hryggleysingjum í fersku straumvatni. Matthías S. Alfreðsson (f. 1986) lauk BSc-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2014 og leggur nú stund á nám til MSc-prófs við sama skóla með rannsóknum á áhrifum mosabruna á smádýralíf í samvinnu við Nátt- úrufræðistofnun Íslands. Frá árinu 2012 hefur hann samhliða náminu starfað hjá Náttúrufræðistofnun sem aðstoðarmaður við smádýrarannsóknir. Erling Ólafsson (f. 1949) lauk BSc-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1972 og PhD-prófi í flokkunarfræði skordýra frá Háskólanum í Lundi 1991. Hann hefur starfað sem sérfræðingur í skordýrum og öðrum land- hryggleysingjum á Náttúrufræðistofnun Íslands frá 1978. Póst- og netfang höfunda/Authors’ addresses Agnes-Katharina Kreiling Háskólinn á Hólum Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háeyri 1 550 Sauðárkróki kreiling@holar.is Matthías Alfreðsson Náttúrufræðistofnun Íslands Urriðaholtsstræti 6–8 210 Garðabæ matti@ni.is Erling Ólafsson Náttúrufræðistofnun Íslands Urriðaholtsstræti 6–8 210 Garðabæ erling@ni.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.