Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 52
Náttúrufræðingurinn 52 Salt á háspennulínum Tengivirki Landsnets á Brennimel í Hvalfirði er einn af mikilvægustu afhendingarstöðum í raforkuflutn- ingskerfinu. Tveir stórnotendur eru tengdir við það, Norðurál og Ís- lenska járnblendifélagið. Að auki er þar tenging inn á dreifikerfi RARIK og á Brennimel er upphaf- spunktur byggðalínunnar norður í land. Síðdegis hinn 10. janúar settist selta hratt á einangrara í tengivirkinu. Fyrsta skammhlaupið varð kl. 18.50 og sló út öllum afl- rofum í tengivirkinu. Við það sló út, auk Járnblendis og Norðuráls, báðum vélum í Sultartangavirkjun og öllum vélum í jarðgufuverinu á Hellisheiði. Nokkru síðar bár- ust fréttir um eld á Brennimel og var slökkvilið frá Akranesi sent á staðinn. Þegar starfsmenn Lands- nets komu á Brennimel rétt fyrir kl. 20 kom í ljós að þéttir brann í tengivirkinu. Skammhlaup vegna seltunnar ollu miklu spennuflökti og truflunum og urðu rafmagns- notendur um allt land varir við þetta. Mikið gekk á og ljósbogar sem fylgdu sáust víða, m.a. frá höfuðborgarsvæðinu. Margar ár- angurslausar tilraunir voru gerðar til að spennusetja virkið, en vegna seltunnar sló út aftur jafnharðan (11. mynd). Spennusetning um varatein einnar af þremur aðflutningslínum til virkisins tókst á endanum og kl. 21.53 komst rafmagn á til hluta Norðuráls. Til Járnblendisins komst straumur ekki á fyrr en kl. 06.03 morguninn eftir, þegar tókst að koma flutningi í eðlilegt horf eftir víðtækar hreinsun seltunnar alla nóttina. Þegar upp var staðið reynd- ust skemmdir umtalsverðar á raf- búnaði á Brennimel. Seltuvandamál eru vel þekkt í tengivirkinu og þar eru virkar varnir til taks til að verjast seltuáraun upp að vissu marki. Reyndustu 11. mynd. Á Brennimel 10. janúar 2012. Skammhlaup við árangurslausa innsetningu . – Brennimelur 10 January 2012. Short circuit during unsuccessful instalment. Ljósm./ Photo: Úr safni RÚV/ Television channel RÚV. 10. mynd. Efri hluti: hiti (°C, rauður ferill) og daggarmark (°C, blár ferill). Neðri hluti: raka- stig (%). Mælingar á veðurstöð Vegagerðar- innar sunnan undir Akrafjalli 9. og 10. janúar 2012. – Top panel: Temperature (°C, red) and dew point (°C, blue), and bottom panel: relative humidity (%) measured at the weather station of the Road authorities south of Akrafjall on 9–10 January 2012.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.