Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 59
59 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags þekktar. Nýlegar rannsóknir á fari bleikju í Norður-Noregi hafa sýnt að hún getur gengið út á ósasvæðin seint að hausti og dvalist þar veru- legan hluta vetrarins, og má gera ráð fyrir að hluta þess tíma sé bleikjan í talsverðri seltu.20,21 Rök hafa verið færð að því að þessi hegðun eigi frekar við um bleikjustofna sem alast upp í straumvatni, þar sem óstöðugt umhverfi, svo sem vegna rennslis- sveiflna, geri það að verkum að bleikjunni sé betur borgið á ósa- svæðum en uppi í ánum. Niðurstöður rannsóknanna sýna mikilvægi Nýpslóns fyrir sjó- bleikjustofninn í Vesturdalsá þar sem bleikjan nýtir fæðuríkt svæði í ísöltum sjó. Lónið getur einnig gefið bleikjunni möguleika á að dveljast lengur árlega utan árinnar en ef um fullsaltan sjó væri að ræða. Það á sérstaklega við um smáar bleikjur og lágan vatnshita. Abstract Migration of anadromous Arctic char through a brackish lagoon A stock of anadromous Arctic char (Salvelinus alpinus L.) is found in River Vesturdalsá in Vopnafjörður, NE-Iceland. The river flows into the brackish lagoon Nýpslón. The salinity of the lagoon close to the river mouth is very low, but in- creases in seaward direction. In the study char were caught in the lagoon in early spring, tagged with coded transmitters (acoustic pingers) and their movement registered the following months by acoustic monitoring receivers. The receiv- ers were located at different locations in the lagoon, in the sea and in the river. A total of 39 char were tagged (26.5 to 49.0 cm long). The receivers detected totally about 332,500 signals, most of them at the receiver closest to the river mouth. In the lagoon the char seemed to migrate more along the south coast of the lagoon than the north coast. Of the tagged char, 20 in- dividuals migrated out of the lagoon to the open sea, after spending on average 21.8 days in the lagoon. On average the char spent 46.6 days in open sea. Twelve char returned to River Vesturdalsá and the average number of days since tagging was 71.7. The results of this study show the importance of Lagoon Nýpslón for the life history of the anadromous char in River Vesturdalsá. In the lagoon the char finds rich feeding grounds, but part of the char leaves the lagoon and migrate to the sea, where it spends from one to two months. Þakkir Gísli Jónsson dýralæknir fisksjúkdóma ráðlagði við lyfjagjöf og um verk- lag við merkingu. Tækjasjóður Rannís, Framleiðnisjóður landbúnaðarins og AtvinnuþróunarsjóðurAusturlands styrktu verkefnið. Heimildir 1. Johnson, L. 1980. The arctic charr, Salvelinus alpinus. Bls. 15–98 í: Charrs, salmonid fishes of the Salvelinus (ritstj. Balon, E.K.). Dr. W. Junk, The Hague. Hollandi. 2. Sigurður Guðjónsson 1989. Migration of anadromous Arctic char (Salvel- inus alpinus L.) in a glacier river, River Blanda, North Iceland. Í: (Ritstj. Brannon, E.L. & Jonsson, B.) Proceedings of the Salmonid Migration Symposium, Trondheim, June 1987. 116−123. 3. Ingi Rúnar Jónsson 1994. The life-history of the anadromous Arctic char, Salvelinus alpinus (L.), in River Vesturdalsá and Lagoon Nypslón NE- Iceland. Cand. scient. thesis, University of Bergen. 96 bls. 4. Þórólfur Antonsson & Sigurður Guðjónsson 2002. Variability in timing and characteristics of Atlantic Salmon smolt in Icelandic rivers. Transact- ion of the American Fisheries Society 131. 643–655. 5. Ingi Rúnar Jónsson & Þórólfur Antonsson 2005. Emigration of age-1 Arctic Charr, Salvelinus alpinus, into brackish lagoon. Environmental biology of fishes 74. 195–200. 6. Agnar Ingólfsson & Árni Einarsson 1980. Forkönnun á lífríki Nýpslóns og Skógalóns við Vopnafjörð. Líffræðistofnun Háskólans (Fjölrit nr. 15), Reykjavík. 16 bls. 7. Unnsteinn Stefánsson & Björn Jóhannesson 1982. Nýpslón í Vopnafirði – eðliseiginleikar og efnabúskapur. Tímarit VFÍ 67 (2). 17–30. 8. Agnar Ingólfsson 1990. Sjávarlón á Íslandi. Náttúruverndarráð (Fjölrit nr. 21), Reykjavík. 64 bls. 9. Agnar Ingólfsson 2002. The benthic macrofauna of coastal lagoons of Iceland: a survey in a sub-arctic macrotidal region. Sarsia 87. 378–391. 10. Halvorsen, M., Arnesen, A.M., Nilssen, K.J. & Jobling M. 1993. Osmoregul- atory ability of anadromous Arctic char, Salvelinus alpinus (L.), migrating towards the sea. Aquaculture and Fisheries Management 24. 199–211. 11. Gulseth, O.A., Nilssen, K.J., Iversen, M. & Finstad, B. 2001. Seawater tolerance in first-time migrants of anadromous Arctic charr (Salvelinus alpinus). Polar Biology 24. 270–275. 12. Ingi Rúnar Jónsson & Þórólfur Antonsson 2005. Rannsóknir á sjóbleikju í Vesturdalsá með rafeindamerkjum, sumarið 2005. Áfangaskýrsla. Veiði- málastofnun (VMST-R/0518), Reykjavík. 12 bls. 13. Ingi Rúnar Jónsson & Þórólfur Antonsson 2007. Far og gönguhegðun sjóbleikju úr Vesturdalsá 2006. Veiðimálastofnun (VMST/07003), Reykjavík. 22 bls. 14. Agnar Ingólfsson & Guðmundur Víðir Helgason 1982. Athuganir á lífríki Skógalóns við Vopnafjörð. Líffræðistofnun Háskólans (Fjölrit nr. 16), Reykjavík, 26 bls. 15. Gulseth, O.A., Steen, K. & Nilssen, K.J. 2001. Seawater tolerance in capti- ve high-Arctic Svalbard charr (Salvelinus alpinus): effect of photoperiod and body size. Polar Biol. 24. 276−281. 16. Dempson, J.B. & Kristofferson, A.H. 1987. Spatial and temporal aspects of the ocean migration of anadromous Arctic char. American Fisheries Society Symposium 1. 340–357. 17. Berg, O.K. & Berg, M. 1989. Sea growth and time of migration of anadromous Arctic char (Salvelinus alpinus) from the Vardnes River, in Northern Norway. Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 46. 955–960. 18. Klemetsen, A., Amundsen, P.-A., Dembson, J.B., Jonsson, B., Jonsson, N., O’Connell, M.F. & Mortensen, E. 2003. Atlantic salmon Salmo salar L., brown trout Salmo trutta L. and Arctic charr Salvelinus alpinus (L.): a review of aspects of their life histories. Ecology of Freshwater Fish 12. 1–59. 19. Finstad, B., Nilssen, K.J. & Arnesen, A.M. 1989. Seasonal changes in sea- water tolerance of Arctic charr (Salvelinus alpinus). Journal of Comparati- ve Physiology 159. 371−378. 20. Jensen, J.L.A. & Rikardsen, A.H. 2008. Do northern riverine anadromous Arctic charr Salvelinus alpinus and sea trout Salmo trutta overwinter in estuarine and marine waters? Journal of Fish Biology 73. 1810–1818. 21. Jensen, J.L.A. & Rikardsen, A.H. 2012. Archival tags reveal that Arctic charr Salvelinus alpinus and brown trout Salmo trutta can use estuarine and marine waters during winter. Journal of Fish Biology 81. 735–749. Um höfundana Ingi Rúnar Jónsson lauk BSc-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1988 og cand. scient.-prófi frá Háskólanum í Björgvin árið 1994. Ingi Rúnar hefur starfað á Veiði- málastofnun eftir að hann lauk námi. Þórólfur Antonsson lauk BSc-prófi í líffræði árið 1981 frá Háskóla Íslands, BS-honour-prófi 1983 og MSc-prófi í fiskifræði 1998 frá sama skóla. Þórólfur starfaði á Veiði- málastofnun 1982–1985 og síðan óslitið frá 1988. Póst- og netfang höfunda/Authors’ addresses Þórólfur Antonsson Veiðimálastofnun Árleyni 22 112 Reykjavík thorolfur.antonsson@veidimal.is Ingi Rúnar Jónsson Veiðimálastofnun Árleyni 22 112 Reykjavík ingi@veidimal.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.