Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 2015, Síða 76
Náttúrufræðingurinn 76 Aðferðir Athugunarsvæðið Vegurinn yfir Dýrafjörð skiptir Lambadalseyri í tvennt en leirur eru við eyrina, bæði fyrir innan og utan fyllinguna. Innan fyllingarinnar nær leiran að Lambadalsá en utan hennar umlykur hún Lambadalsodda. Valdir voru þrír staðir fyrir fjöru- snið í Dýrafirði, einn (F1) fyrir utan þverun og tveir (F2 og F3) fyrir innan (2. og 3. mynd). Sniðin voru tekin á sömu svæðum og í fyrri rannsókn. Þar sem ekki voru til hnit á fjörusniðunum frá 1985 var staðurinn ákveðinn út frá teikn- ingu sem sýnir afstöðu stöðvanna í rannsóknarskýrslunni.3 Leirusnið voru tekin á Lambadalseyri (L1) og í botni fjarðarins (L2) (4. mynd). Sýnatökustöðvar fyrir botndýr (A–I) eru allar fyrir innan Lambadalseyri (1. tafla). Stöð I á svæði 1 er aukastöð en ekki var tekið sýni á því svæði árið 1985. Sýnataka Sýnataka af botni fór fram 25. sept- ember 2007, sem var fjórum dögum fyrir stórstreymi. Botnsýni voru tekin með Van Veen-greip, 200 cm2 að flatarmáli, sem einnig var notuð í fyrri rann- sókn (Þorleifur Eiríksson munnl. uppl.). Sýni telst nothæft ef greipin er lokuð þegar hún kemur upp og set er í greipinni. Tekin voru fimm sýni á hverri stöð til greiningar á botndýralífi. Einungis voru notuð þrjú sýni í samræmi við fyrri rann- sókn. Við sýnatöku var unnið á gúmmí- bát með utanborðsmótor. Notað var GPS-handtæki til að finna stöðina og var akkeri látið síga þegar komið var að henni. Dýpi var mælt með bandinu í sýnatökugreipinni. Fjörusýni voru tekin á tvennan 3. mynd. Fjörusnið 3 (F3). – Littoral transect 3. Ljósm./Photo: Böðvar Þórisson. 2. mynd. Athugunarsvæðið í innri hluta Dýrafjarðar. – The study area in the inner part of Dýrafjörður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.