Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 10
Náttúrufræðingurinn 10 4. mynd. Meðalþekja lifandi gróðurs (A), hlutfall ógróins yfirborðs (B), og meðalþekja sinu (C), grasa (D), tvíkímblaða jurta annarra en lúpínu (E) og mosa (F) í tilraunareitum í Stykkishólmi einu og fimm árum eftir að aðgerðir hófust. Marktæk breyting varð á meðaltali einstakra meðferða milli 2011 og 2015, sem tengdar eru með heilli línu, en ekki var marktækur munur árið 2015 á þeim meðferðum sem merktar eru með sama bókstaf (P>0,05). Athugið að kvarði á myndum E og F er annar en á myndum A–D. – Average vegetation cover (A), bare ground (B), litter (C), grasses (D), herbs others than lupine (E), and mosses (F) in experimental plots in Stykkishólmur in West Iceland one and five years after initiation of annual lupine removal treatments. Significant change between 2011 and 2015 is indicated with a solid line, and treatments not significantly different in 2015 are given the same letter (P>0.05). en 0,2 plöntur á fermetra, bæði í eitruðum og slegnum reitum, og var enn lágur fjórum árum síðar þótt hann ykist aðeins í eitruðum reitum. Í ómeðhöndluðum reitum var þéttleiki blómstrandi lúpínuplantna hins vegar tæplega 7 plöntur á fermetra 2011 en lækkaði um þriðjung til 2015. Þéttleiki ungplantna var að meðaltali um 5 plöntur á fermetra árið 2011 og um 4 plöntur á fermetra árið 2015 (ekki sýnt) en ekki urðu marktæk áhrif af meðferðum né tíma á þéttleika ungplantna (2. tafla). Kímplöntum fækkaði í öllum meðferðum milli 2011 og 2015, þó breytingin væri aðeins marktæk í slegnu reitunum (3. mynd C). Ekki var marktækur munur á fjölda kímplantna eftir meðferðum 2015, en mikill breytileiki var í gögnunum. 5. mynd. Meðalfjöldi tegunda í tilraunareitum (100 m2) í Stykkishólmi einu og fimm árum eftir að aðgerðir hófust. Marktæk breyting varð á meðaltali einstakra meðferða milli 2011 og 2015, sem tengdar eru með heilli línu, en ekki var marktækur munur árið 2015 á þeim meðferðum sem merktar eru með sama bókstaf (P>0,05). – Mean species richness in experimental plots (100 m2) in Stykkishólmur, West Iceland one and five years after initiation of annual lupine removal treatments. Significant change between 2011 and 2015 is indicated with a solid line, and treatments not significantly different in 2015 are given the same letter (P>0.05).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.