Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 55
55 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ing these 10 years, while the wind turns 90˚, or more, 47 times (0.1% of cases). If the wind speed is 8,0 m/s or more, the respective numbers are 0 and 11. In 7 out of the 11 cases of winds turning more than 90˚, the turning of the wind was as- sociated with well predicted changes in the synoptic scale pressure field, while in the remaining 4 cases, Hveravellir is in the wake of nearby glaciers (Hofsjökull and Langjökull). In short, large changes in wind direction are very rare if sustained winds are 8,0 m/s or more, and if such a change happens, it has most likely been predicted by the numerical weather prediction systems. Niðurlag Hér hafa verið skoðaðar tíu ára samfelldar vindmælingar frá Hveravöllum. Þær benda eindregið til þess að vindátt á hálendi Íslands sé harla stöðug þegar vindur er yfir 6,0 m/s. Það er afar ólíklegt að miklar vindáttarbreytingar í kalda eða strekkingi komi að óvörum og því verður ekki annað séð en að litlar líkur séu á að fólk sem nálgast eldstöðvar af skynsemi þegar vindar eru hagstæðir lendi óvænt í mengunarskýi. Rétt er í þessu sambandi að taka fram að oft er flökt á vindátt í hægum vindi og þá er líka hætt við að mengun safnist fyrir í lægðum. Abstract Changes in wind direction Recent volcanic eruptions have drawn attention to the persistence of wind di- rections. In this paper, 10 years of hourly wind observations from Hveravellir, Iceland, are explored for such persis- tence. In sustained winds greater than 6,0 m/s, the wind turns to the opposite direction within an hour only twice dur- Heimildir 1. Haraldur Ólafsson 1998. Vindstrengir og skjól við fjöll. Ungmennafélagsveðrið 14. júlí 1990. Náttúrufræðingurinn 68 (1), 37–46. 2. Haraldur Ólafsson 2004. Sandfoksveðrið 5. október 2004. Náttúrufræðingurinn 72 (3‒ 4), 93–96. 3. Gísli Einarsson (ritstjóri) 2011, 4. nóvember. Í „Landanum“, sjónvarps- þætti í Ríkisútvarpinu. Viðmælendur: Haraldur Ólafsson og Þórbergur Hjalti Jónsson. Reykjavík, Ríkisútvarpið. http://www.ruv.is/thaettir/ landinn/(Smámynd yfir Kjalarnesi). 4. Hálfdán Ágústsson, Cuxart, J., Mira, A. & Haraldur Ólafsson 2007. Observations and simulation of katabatic flows during a heatwave in Iceland. Meteorologische Zeitschrift 16 (1), 99–110. 5. Trausti Jónsson 2002. Sveiflur I. Frumstæð athugun á dægursveiflu vindhraða og vindáttar í júnímánuði. Greinargerð Veðurstofu Íslands nr. 02030. VÍ-ÚR18. 12 bls. 6. Flosi Hrafn Sigurðsson, Þóranna Pálsdóttir &Torfi Karl Antonsson 2003. Veðurstöð og veðurfar á Hveravöllum á Kili. Rit Veðurstofu Íslands nr. 20, VÍ-TA. 122 bls. Um höfundinn Haraldur Ólafsson (f. 1965) er prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands með aðsetur á Veðurstofu Íslands. Hann lauk cand. mag.-prófi við Háskólann í Ósló 1986, cand. scient.-prófi við sama skóla 1991 og doktorsprófi við Paul Sabatier-háskólann og Centre National de Recherces Météorologiques í Toulouse 1996. Hann hefur starfað á Veðurstofu Íslands og við Háskóla Íslands, og stýrði um hríð veðurdeild Háskólans í Björgvin í Noregi. Haraldur stóð fyrir stofnun Rannsóknastofu í veður- fræði, Veðurfélagsins og Reiknistofu í veðurfræði. Póst- og netföng höfundar Haraldur Ólafsson Veðurstofa Íslands 150 Reykjavík haraldur@vedur.is 4. mynd. Horft til suðurs að eldstöðvunum í Holuhrauni skömmu eftir hádegi 25. september 2014. – A view to the south towards the Holuhraun eruption shortly after noon on 25 September 2014. Ljósm./Photo: Haraldur Ólafsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.