Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 37

Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 37
Bókasafnið 40. árg – 2016 37 ráðstefnudaginn. Hann sagði frá reynslu sinni og mikilvægi skjala við rannsóknir á endurupptöku dómsmála þar sem saklausir ein- staklingar höfðu verið dæmdir en Gísli kom m.a. að rannsóknum á málum fjórmenninganna frá Guildford og sexmenninganna frá Birmingham á Englandi eins og málin voru kölluð. Lokaávarp ráðstefnunnar var flutt af John Hocking, aðstoðaraðalritara Sam- einuðu þjóðanna, sem fjallaði um mikilvægi skjalasafna í nútímanum, einkum við að tryggja og varðveita vitnisburð í þeim málum sem upp koma í kjölfar stríðsátaka. Fagmennska og tengslanet Ráðstefnan heppnaðist afar vel og voru ráðstefnugestir ánægðir með dagnna á Íslandi. Á ráðstefnunni komu saman helstu sérfræðingar heims á sviði skjalastjórnar og skjalavörslu og gátu fræðst um það nýjasta sem er að gerast í skjala- málum. Gildi slíkrar alþjóðlegrar ráðstefnu er ekki síst að mynda tengsl við aðra ráðstefnugesti, hvort sem það er á faglegum grunni eða persónulegum. Það er von Þjóðskjalasafns Íslands að þeir 74 Íslendingar sem sóttu ráð- stefnuna hafi aukið þekkingu sína í skjalastjórn og skjalavörslu og myndað tengsl sem munu nýtast í fjölbreyttum störfum í skjalamálum á Íslandi. Guðni Th. Jóhannesson, dósent, hreif áheyrendur með persónulegri frásögn um aðgengi að skjalasöfnum Gísli Guðjónsson, prófessor emeritus við King‘s College í London og einn helsti sérfræðingur um falskar játningar sagði frá mikilvægi skjalasafna og varðveislu gagna í endurupptöku sakamála Yfir 500 gestir frá 80 löndum, nær og fjær, sóttu ráðstefnuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.