Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 52

Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 52
52 Bókasafnið 40. árg – 2016 að sjá hvernig tekist hefur að tvinna saman gamalli timbur- húsabyggð og nýrri byggingarlist sem skapar sérstakt jafn- vægi. Þar voru einnig áberandi fjölmörg útilistaverk sem nutu sín sérstaklega vel í þeim mörgu opnu svæðum sem einkenna Umeå. Þar mátti til dæmis sjá texta úr skáld- verkum Söru Lidman, sem ættuð er frá Västerbotten, prýða göngugötur nálægt járnbrautarstöð borgarinnar. Að lokinni þessari 29. ráðstefnu ARLIS/Norden skilur sjálf upplifunin af öllu því sem heyrt var og séð mest eftir sig. Áhrifin sitja eftir sem dulin vitneskja og dýrmætur sjóður sem ávallt er hægt að sækja í og læra af. Fyrir utan hefð- bundna dagskrá voru hin praktísku mál rædd við kollegana, bornar saman bækur, nýjungar viðraðar, spurt og leitað lausna. Styrkt voru tengsl milli bókasafna og stofnana, ein- stök verkefni kynnt og - hvað höfund varðar sérstaklega - efld mikilvæg samvinna skiptafélaga bókasafns Þjóðminja- safnsins. Kærar þakkir Umeå!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.