Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 29

Bókasafnið - 01.06.2016, Blaðsíða 29
Bókasafnið 40. árg – 2016 29 Sameiningin var rædd lengi og það var ekki fyrr en 2015 sem ákveðið var að ráðast í framkvæmdir. Í fyrstu var rætt um að hafa borðið tilbúið þegar haustmisserið hæfist í september. Ákveðið var að fjárfesta í sjálfsafgreiðsluvél og arkitektar hússins komu á fund til að ræða nýtt skipulag. Sjálfsafgreiðsluvélin var tekin í notkun á haustmisserinu en það dróst að sameina borðin. Á endanum var ákveðið að ráðast ekki í framkvæmdina fyrr en að loknum prófum við Háskóla Íslands í desember. Borðið sem varð fyrir valinu var teiknað upp af hússtjóra safnsins og fól í sér nýtingu gömlu borðanna tveggja með örfáum breytingum. Það þótti bæði ódýr og góð lausn. Um leið og prófum lauk hófust framkvæmdirnar. Huga þurfti að tölvu- og símalögnum og smíða þurfti nokkrar nýjar einingar. En allt gekk þetta hratt og vel fyrir sig og í upphafi árs 2016 var nýja þjónustuborðið nánast tilbúið til notkunar. Segja má að starfsmenn þjónustu- og miðlunarsviðs séu að mestu leyti ánægðir með sameininguna þótt enn sé lítil reynsla komin. Ákveðið var að starfsemi upplýsinga- þjónustunnar og útlánin skyldu ekki sameinuð strax þótt borðið væri eitt heldur væri betra að fara hægt í sakirnar. Að sjálfsögðu er stefnt að meiri samvinnu þessara tveggja eininga þegar líður á misserið en segja má að enn sé í gangi tilraunafasi. Þegar öllu er á botninn hvolft verður það ánægja safngesta með breytinguna sem sker úr um hvort hún hafi heppnast vel eða ekki. Í lok þessa árs verður því farið yfir stöðuna og vonandi getum við þá fagnað velheppnuðu framtaki. SBU SBU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.