Morgunblaðið - 17.11.2016, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.11.2016, Qupperneq 7
VIÐ ERUM HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI H L U T I A F G ÓÐU F E R Ð A L A G I Í 7 0 Á R F L U G V E L L I R O G F L U G L E I Ð S A G A Í 7 0 Á R Árið 1946 ermerkisár í flugsögu Íslands, þá tók Flugmálastjórn Íslands við stjórn flugs um íslenska flugstjórnarsvæðið, Íslendingar fengu afhenta Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll auk þess sem fyrsti flugvöllurinn sem Íslendingar byggðu, Vestmannaeyjaflugvöllur, var opnaður. Á þessari mynd hér að ofanmá sjá flugumferðarstjóra að störfum í gamla flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli. Hann heldur á ljósmerkjalampa en flugvélar voru ekki allar búnar loftskeytatækjum í þá daga og fóru boðskipti frammeð ljósmerkjum. Lampinn er enn staðalbúnaður í flugturnum ef hefðbundið fjarskiptasamband kynni að rofna. Þessi 70 ár hafa verið viðburðarrík og eru spennandi tímar framundan. Ísland ermikilvægur hlekkur í samgöngum heimsins og við þurfum að vera í stakk búin til að valda þessu hlutverki semflugþjóð gegnir. 16 -3 27 6 — H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.