Morgunblaðið - 17.11.2016, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.11.2016, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2016 Fantastic Beasts and Where to Find Them Þegar galdrapilturinn og fræðimað- urinn Newt Scamander kemur til New York árið 1926 í leit að töfra- verum sem hann hefur einsett sér að rannsaka og bjarga þegar það á við veit hann ekki að stórhættuleg og kraftmikil vá vofir yfir borginni. Handritshöfundur myndarinnar er J.K. Rowling og byggir hún á leið- beiningabók Newts Scamander, sem var ein af þeim bókum sem kenndar voru í Hogwarts-skólanum þar sem Harry Potter stundaði galdranám. Myndin er fyrsta myndin af fimm sem gerðar verða um töfraheim New York-borgar og mun Rowling skrifa öll handritin. Leikstjóri er David Yates en í aðal- hlutverkum eru Eddie Redmayne, Ezra Miller, Colin Farrell, Zoë Kra- vitz og Katherine Waterston. Rotten Tomatoes: 90% Metacritic: 72/100 Baskavígin Heimildarmyndin Baskavígin segir frá eina fjöldamorðinu sem Íslend- ingar hafa framið, þegar 31 bask- neskur hvalveiðimaður var myrtur árið 1615. Myndin skoðar atburðinn og inniheldur mörg leikin atriði ásamt viðtölum við ýmsa sérfræð- inga. Leikstjóri er Aitor Aspe, handrit er eftir Aner Etxebarria Moral og Hilmar Örn Hilmarsson samdi tón- listina. Myndin var frumsýnd á San Sebastian-hátíðinni á Spáni. Myndin verður sýnd í viku og lengur ef aðsókn leyfir. Boðið verður upp á pallborðsumræður eftir sýningu þriðjudaginn 22. nóvember. Þátt taka Már Jónsson, prófessor í sagn- fræði við HÍ, Viðar Hreinsson, bók- menntafræðingur og höfundur bók- arinnar Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem kemur út innan skamms hjá bókaforlaginu Lesstof- unni, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, höfundur bókarinnar Brennuöldin, og Sigurður Sigursveinsson, sagn- fræðingur og landafræðingur. Um- ræðu stjórnar Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Bíófrumsýningar Furðuskepnur og fjöldamorð Galdrapiltur Eddie Redmayne í hlutverki Newt Scamander Ævintýri Newt Scamander í leynilegu sam- félagi norna og galdramanna í New York, sjö- tíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 72/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 19.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Doctor Strange 12 Dr. Stephen Vincent Strange slasast illa á höndum. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lokum „hinn forna“. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 23.45 Sambíóin Akureyri 17.30 The Accountant 16 Christian Wolff er stærð- fræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Sambíóin Keflavík 22.45 The Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Arrival 12 Þegar dularfull geimskip lenda víðsvegar um jörðina setja jarðarbúar saman teymi af fólki til að rannsaka hvað sé um að vera. Metacritic 80/100 IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Smárabíó 16.50, 17.10, 19.30, 20.00, 22.10, 22.35 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Grimmd 12 Morgunblaðið bbbnn IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.10 Hacksaw Ridge 16 Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Eiðurinn 12 Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Bridget Jones’s Baby 12 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 The Girl on the Train 16 Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Inferno 12 Smárabíó 19.50, 22.30 Eight Days a Week - The Touring Years Háskólabíó 18.00 Max Steel 12 Metacritic 22/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 15.30, 17.40 Masterminds Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 19.50, 22.00 Sjöundi dvergurinn Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prins- essu nema hún verði kysst af manni sem elskar hana af heilum hug. Sambíóin Álfabakka 16.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.50 Storkar Núna afhenda storkar pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Innsæi Bíó Paradís 20.00 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.30 Aumingja Ísland Bíó Paradís 22.00 Slack Bay Bíó Paradís 17.30, 22.00 Svarta gengið Bíó Paradís 18.00 The girl with all the gifts Metacritic 73/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening? ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ? Um 3000 þjónustufyrirtæki eru á skrá hjá finna.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.