Morgunblaðið - 17.11.2016, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2016
Vertu upplýstur!
blattafram.is
VIÐ VILJUM GETA TREYST.
ÞAÐ TRAUST ROFNAR
AUÐVELDLEGA ÞEGAR HIÐ
VERSTA GERIST.
HVAÐ GERIR ÞÚ ÞEGAR
TRAUSTIÐ ROFNAR?
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Jólagjöfin
Alsilki náttfatnaður
Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum.
Frábært til að bæta hormónajafnvægi
fyrir konur á öllum aldri
Heilbrigðari og grennri
Rannsókn sýna að konur sem hafa
mikið lignans i blóðinu eru að
meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa
en þær konur sem skortir eða hafa
lítið af Lignans.**
* Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082
** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University.
1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur
Mulin hörfræ - rík af Lignans
Trönuberjafræ
Kalk úr hafþörungum
CC FLAX
• Regluleg inntaka stuðlar að kjörþyngd
• Omega 3- ALA
• Fjölbreyttar trefjar
NÝJAR
UMBÚÐIR
SLEGIÐ Í
GEGN
Í VINSÆLDUM
- FRÁBÆR -ÁRANGUR
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Komið og gerið frábær kaup
Laugavegi 63 • S: 551 4422
VETRARMARKAÐUR
LAGERSALA
Á LAXDAL VETRAFATNAÐI
Í KJÖRGARÐI KJALLARA
SÍÐUSTU DAGAR
AUKINN AFSLÁTTUR
60-70% AFSLÁTTUR
Opið
12-17
Einn var í haldi
lögreglunnar á
höfuðborgar-
svæðinu eftir að
upp komst um
talsverða ræktun
kannabisplantna
í Hólmgarði í
Reykjavík í gær-
morgun.
Jóhann Karl Þórisson aðstoðar-
yfirlögregluþjónn segir að um 30 til
40 plöntur hafi fundist við húsleit.
„Það voru lyktnæmir lögreglumenn
sem runnu á lyktina,“ segir hann og
bætir við að ræktunin hafi verið í
heimahúsi.
Búist var við að manninum yrði
sleppt síðar um daginn, að lokinni
yfirheyrslu.
Lögreglumenn
runnu á lyktina
Alls 15 manns hafa látist í umferðar-
slysum á Íslandi það sem af er þessu
ári sem stefnir í að verði hið versta
síðasta áratuginn. Á fyrstu átta
mánuðum líðandi árs eru alvarlega
slasaðir og látnir orðnir alls 145 en
voru 111 á sama tíma í fyrra. Eftir
þónokkra fækkun slasaðra vegna
ölvunaraksturs síðustu árin stefnir í
mikla aukningu þar og hafa slasaðir
vegna ölvunaraksturs fyrstu átta
mánuðina í ár ekki verið fleiri síðan
2008.
Þetta kemur fram í tilkynningu
frá Samgöngustofu í tilefni af alþjóð-
legum minningardegi um fórnar-
lömb umferðarslysa nk. sunnudag,
20. nóvember, við þyrlupall Land-
spítalans í Fossvogi. Dagurinn er
ekki aðeins tileinkaður minningu lát-
inna í umferðinni heldur hefur skap-
ast sú venja hér á landi að heiðra
þær starfsstéttir sem sinna björgun
og aðhlynningu fólks sem lendir í
umferðarslysum.
Slysum í umferðinni hefur fækkað
mikið undanfarna áratugi, sér-
staklega banaslysum. Árin 2007-
2016 létust að jafnaði 12,3 á hverju
ári en áratuginn þar á undan, 1997-
2006, að jafnaði 24,4 á ári. Helgast
fækkunin væntanlega af betri bílum,
bættum vegum og vitundarvakningu
meðal bílstjóra, segir Samgöngu-
stofa. Þar eru öll umferðarslys skráð
og 1. nóvember síðastliðinn höfðu
1.017 manns látist í umferð á Íslandi
frá því að skipt var yfir í hægri um-
ferð 26. maí 1968. sbs@mbl.is
Umferðarslysum
fjölgað mikið í ár
Minningarstund á sunnudaginn
Morgunblaðið/Júlíus
Hjálp Frá aðgerðum í rútuslysi á
Þingvallavegi nú á dögunum.