Morgunblaðið - 17.11.2016, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2016
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Við erum á
Ekta silki
náttfatnaður
Glæsilegar
gjafir
FRÁBÆRT AÐHALD
- TILBOÐ AÐEINS KR. 2.500,-
Laugavegi 178
Sími 551 2070
Opið mán.-fös. 10–18.
Laugardaga kl 10 - 14
Sendum um allt land.
Erum á Facebook.
Þessi gamli góði í svörtu og
hvítu á sama gamla góða
verðinu kr. 5.850,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Iðnaðarmenn
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn
og tek að mér ýmis
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Tökum að okkur viðhald, við-
gerðir og nýsmíði fasteigna
fyrir fyritæki húsfélög og einstak-
linga. Fagmenn á öllum sviðum.
Tilboð/ tímavinna. S. 896 - 4019.
fagmid@simnet.is
Smáauglýsingar 569 Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Aðalfundur SES
Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna,
SES, verður haldinn í Valhöll í hádeginu
miðvikudaginn 30. nóvember kl. 12:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Með kveðju,
stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Ánanaust 15, Reykjavík, fnr. 229-4783, þingl. eig. Ásta Karen Ágústs-
dóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkur-
borg, Húsfélagið Ánanaustum 15, Borgun hf. og Landsbankinn hf.,
mánudaginn 21. nóvember nk. kl. 11:00.
Barmahlíð 23, Reykjavík, fnr. 224-1121, þingl. eig. Laurie Anne Berg og
Valdimar Páll Halldórsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og
Barmahlíð 23, húsfélag, mánudaginn 21. nóvember nk. kl. 13:30.
Byggðarendi 8, Reykjavík, fnr. 227-2584, þingl. eig. Björn Steinbekk
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Sýslumaðurinn á
Norðurlandi vestra, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg
og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 21. nóvember nk. kl.
14:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
16. nóvember 2016
Tilkynningar
Skipulagsauglýsingar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur
samþykkt að auglýsa eftirfarandi
skipulög:
Syðri Hraundalur – nýtt deiliskipulag, lýsing.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir lýsingu
á deiliskipulagi fyrir Syðri-Hraundal 2 landnúmer
223296 til auglýsingar. Deiliskipulagið tekur til
11,9 ha svæðis, syðst á jörðinni. Tillagan er sett
fram í greinargerð dags. 28. september 2016 og
felur meðal annars í sér skilgreiningu á einni lóð
fyrir íbúðarhús, einni fyrir vinnustofu og annarri
fyrir hesthús. Tillagan verður auglýst í samræmi
við 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Lýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 17. nóvember
2016 til 15. desember 2016 og verður einnig
aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar
www.borgarbyggd.is
Ábendingar skulu vera skriflegar og berast í
síðasta lagi 15. desember 2016 í Ráðhús Borgar-
byggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á
netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is
Niðurskógur, Húsafelli - breyting á deiliskipulagi.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir tillögu að
breytingu á deiliskipulagi í Niðurskógum í landi
Húsafells III til auglýsingar. Tillagan er sett fram á
uppdrætti og greinargerð dags. 27. október 2016.
Breytingin tekur til 3,1 ha spildu austast á skipu-
lagssvæðinu og felur í sér fjölgun byggingarreita
um tvo við Brekkuskóg og tilfærslu byggingarreita
við Norðurskóga. Tillagan verður auglýst í sam-
ræmi við 43. gr. Skipulagslaga 123/2010.
Hvítárskógur 12 – breyting á deiliskipulagi.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir tillögu að
breytingu á deiliskipulagi í Niðurskógum í landi
Húsafells III til auglýsingar. Tillagan er sett fram á
uppdrætti og greinargerð dags. 21. október 2016.
Breytingin felur meðal annars í sér breytingu á
byggingarreit lóðarinnar Hvítárskógar 12 landnúm-
er 195328 ásamt breytingu á byggingarskilmálum
er varðar leyfilega hámarksstærð frístundahúss
og geymsluhúss. Mænis og vegghæðir breytast
ekki. Tillagan verði auglýst í samræmi við 43. gr.
Skipulagslaga 123/2010.
Tillögur að deiliskipulagsbreytingum liggja frammi
í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borg-
arnesi frá 17. nóvember 2016 til 29. desember
2016 og verða einnig aðgengileg á heimasíðu
Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is
Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar
og berast í síðasta lagi 29. desember 2016
í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14,
310 Borgarnesi eða á netfangið
borgarbyggd@borgarbyggd.is.
Borgarbyggð
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur II kl. 10.15 og
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Eftir hádegið verður
myndlist og prjónakaffi kl. 13 og Bókmenntaklúbburinn kl. 13.15.
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi
með Maríu kl. 9-9.45. Helgistund, Seljakirkju kl. 10.30-11. Upplestur í
matsal kl. 11-11.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16.30.
Söngstund með Marý kl. 14-15. Myndlist með Elsu kl. 14.15-18.
Áskirkja Safnaðarfélag Áskirkju efnir til samveru næstkomandi laug-
ardag milli kl 13 og 15 . Við ætlum að koma saman og skera út laufa-
brauð. Hægt var að panta kökur í síðasta lagi 16. nóvember hjá
Guðrúnu í síma 863-1188. Verð á köku er 100 kr./með steikingu. Ef þið
eigið laufabrauðsjárn þá endilega komið með það. Einhver járn verða
á staðnum Muna að koma með bretti og hnífa sem og ílát fyrir kökur.
Boðinn Botsía kl. 10.30, handavinnustofa opin frá kl. 13-16, brids / ka-
nasta kl. 13 og hugleiðsla kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 Botsía kl. 10.40 og bókband kl. 13.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Bókband kl. 9-13.
Postulínsmálun kl. 9-12. Lestur framhaldssögu kl. 12.30-13. Hand-
verksstofa opin, leiðbeinandi kl. 13.30-16. Brids, frjálst kl. 13-16.30.
Stólaleikfimi kl. 13-13.30. Prjónaklúbbur kl. 13.30-16.
Garðabær Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl. 9.30-16, qi-gong
í Sjálandsskóla kl. 9.10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11 á vegum FEBG.
Karlaleikfimi í Sjálandskóla kl. 13 og botsía kl. 13.45. Málun í Kirkju-
hvoli kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 15. Handavinnuhorn í Jónshúsi kl. 13.
Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13. Garðakór, æfing í Vídalínskirkju kl.
16. Handverksmarkaður í Jónshúsi kl. 13-15.30 og vöfflukaffi frá kl. 14.
Gjábakki Handavinna kl. 9, tréskurður kl. 9.15, stólaleikfimi kl. 9.45,
jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, hreyfi- og jafnvægisæfingar kl. 13,
hreyfi- og jafnvægisæfingar kl. 14, hreyfi- og jafnvægisæfingar kl. 15,
myndlist kl. 16.10.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna
og brids kl. 13, jóga kl. 17.15, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á
staðnum, allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Hjúkrunarfræðingur kl. 9-11. Jóga kl
10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Söngstund kl.13.30-14. 30 – allir
syngja með. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9 bútasaumur og fleiri hannyrðir, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl.
10, matur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, málað á steina með Júllu
kl. 9, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl.10, lífssöguhóp-
ur kl.10.50, Selmuhópur kl.13, sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu
kl.13.30, Línudans með Ingu kl.15, síðdegiskaffi kl.14.30, minnum á
Freyjuboðið á morgun nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug, pútt kl. 10 á
Korpúlfsstöðum og Sverrirskaffi á eftir, upplestur úr bókum kl. 11 í
Borgum, kyrrðarstund kl. 12.20 í Borgum.Tréútskurður kl. 13 á Korp-
úlfsstöðum. Skákhópur Korpúlfa kl. 13 í Borgum og bókmenntahópur
kl. 13 í Borgum. Sérstakur gestur Ragnar Benediktsson mun kynna
nýja bók sína Ljóð og sögur. Allir velkomnir.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug kl. 7.15. Bókband, Skólabraut
kl. 9. Billjard, Selinu kl. 10. Kaffispjall, króknum kl. 10.30. Jóga, salnum
Skólabraut kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Munið
kvöldsamveruna í salnum á Skólablraut í kvöld kl. 20. Eyjalög Odd-
geirs Kristjánssonar og fleira skemmtilegt.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold námskeið kl. 10.30
leiðbeinandiTanya. Skapandi skrif, námskeið kl. 14, leiðbeinandi
Þórður Helgason.
fasteignir