Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Blaðsíða 27
Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is
Þráðlaust þjófavarnarkerfi
Blaupunkt SA2700
• Fullkominn GSM hringibúnaður
• Hægt að stjórna með Connect2Home-appi
• Boð send með sms eða tali
• Viðbótarskynjarar fáanlegir og fjöldi aukahluta
Verð: 45.725 kr.
Öryggi í sumarbústaðnum
Allir vilja koma að sumarbústaðnum sínum eins og þeir skildu við hann og tryggja öryggi sitt og sinna sem best.
Því er sjálfsagt að grípa til varúðarráðstafana eins og að nota trausta lása, setja upp þjófavarnarkerfi, slökkvitæki
og að sjálfsögðu reykskynjara. Margs konar öryggisvörur og lásar fást í úrvali hjá Vélum og verkfærum.
Slökkvitæki 580 ml
Prymos
• A+B eldar
• Leiðbeiningar á íslensku
• Svipað slökkvimagn og í stærri tækjum
• Góður kostur fyrir þá sem eiga erfitt
með að halda á stærri tækjum
Verð: 1.488 kr.
Þráðlaust
þjófavarnarkerfi
OLYMPIA 9030
• Mjög einfalt í uppsetningu/notkun
• Fyrir farsímakort (GSM)
• Hringir í allt að 10 símanúmer
• Allt að 32 stk. skynjarar
• 2 stk. hurða/gluggaskynjarar og fjarstýring fylgir
• Fáanlegir aukahlutir: viðbótarfjarstýringar, glugga/hurða-
skynjarar, svæðisskynjarar PIR, reyk- og vatnsskynjarar
Verð: 26.040 kr.
PI
PA
R\
TB
W
A
Optískur
reykskynjari
• SD-361HS,
• 9V rafhlaða
• Prófunarhnappur
• 85db EN14604, 973 k
Verð: 620 kr.
Ýmsar gerðir slökkvitækja
á lager, gott verð.
POLYMATH takkalás
fyrir rafhlöður
• 10 mism kóðar
• 2 höfuðkóðar
• Hægt að opna með lykli í neyð, fyrir ASSA
(einnig 3 punkta / skert virkni)
• IP67 til notkunar utandyra
• Upplýst takkaborð
Verð: 39.990 kr.
YALE lykla-
geymslubox
með takkalás
Verð: 4.898 kr.
GENIE GSMSOCEU
Skynjari sem notar GSM kort (G2)
og fylgist með t.d. hitastigi
kveikt/slökkt ofl.
Verð 29.760
RCO R-FORCE takkalás
fyrir rafhlöður
• 9 mism kóðar
• 3-6 tölustafa
• Hægt að opna með lykli í neyð, fyrir ASSA
• Til notkunar utandyra
Verð: 78.740 kr.