Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 15.–18. maí 2015
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
HÚSAVÍK
AKUREYRI
SAUÐÁRKRÓKUR
ÍSAFJÖRÐUR
REYKJAVÍKKEFLAVÍK HÖFN
EGILSSTAÐIR
AVIS bílaleiga sími 591 4000 – avis.is
VANTAR
ÞIG BÍL?
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Laugardagur 16. maí
07.00 Morgunstundin okkar
(12:500)
07.01 Kioka (53:78)
07.08 Ljónið Urri (36:52)
07.18 Kalli og Lóla (9:26)
07.30 Pósturinn Páll (5:13)
07.45 Eðlukrúttin (19:52)
07.56 Veistu hvað ég elska
þig mikið? (18:26)
08.07 Dóta læknir (4:13)
08.30 Hvolpasveitin (16:26)
08.53 Babar (13:13)
09.16 Kata og Mummi (9:52)
09.27 Skúli skelfir
09.39 Verðlaunaféð (11:21)
09.40 Drekar (11:20)
10.04 Undraveröld Gúnda
10.20 Fisk í dag 888 e
10.30 Ferðastiklur e (2:8)
(Reykjanesskagi)
11.15 Kökugerð í kon-
ungsríkinu e (3:12)
(Kongerigets Kager)
11.45 Útsvar e (3:27)
(Dalvíkurbyggð -
Rangárþing ytra)
12.45 Silkileiðin á 30 dög-
um e (1:10) (Siden-
vägen på 30 dagar)
13.30 Eurovision í 60 ár
– Eurovision Greatest
Hits e (Eurovision
Greatest Hits)
15.00 Pönkheilkennið e
(The Punk Syndrome)
16.25 Ástin grípur ung-
linginn (12:12) (Secret
Life of the American
Teenager)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Franklín og vinir hans
17.38 Unnar og vinur (18:26)
18.00 Bækur og staðir
18.10 Hraðfréttir e
18.25 Drekasvæðið e (3:6)
18.54 Lottó (38)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir (42)
19.35 Veðurfréttir
19.45 Alla leið (5:5) Felix
Bergsson fær til sín
góða gesti og spáir
með þeim í lögin sem
keppa í Söngvakeppni
evrópskra sjónvarps-
stöðva í Vín í maí.
21.10 Tími til kominn (About
Time) Rómantísk æv-
intýramynd um ungan
mann sem uppgötvar að
hann getur ferðast aftur
í tímann og hagrætt því
sem betur hefði mátt
fara í lífi hans.
23.10 Skrýtnara en
skáldskapur 7,7
(Stranger Than Fiction)
Gamanmynd með Will
Ferrell, Emmu Thomp-
son og Dustin Hoffman í
aðalhlutverkum. Þegar
skrifstofumaður fer að
heyra kvenmannsrödd
í höfðinu á sér lýsa lífi
hans í smáatriðum
heldur hann að hann
sé að missa vitið. Þegar
hann sér konuna sem
á röddina í sjónvarpinu
áttar hann sig á að mál-
ið er ekki svo einfallt.
01.00 Innrás frá tunglinu
(Iron Sky) Ævintýra- og
gamanmynd frá 2012.
Árið 1945 komu nasistar
sér fyrir í felum á myrka
hluta tunglsins og
byrjuðu að skipuleggja
heimsyfirráð árið 2018.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
02.30 Útvarpsfréttir
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
09:15 UEFA Europa League
(Dnipro - Napolí)
10:55 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
11:25 IAAF Diamond League
13:25 Evrópudeildarmörkin
13:50 Spænski boltinn
15:55 Þýski handboltinn
17:15 Goðsagnir efstu deildar
17:45 UEFA Champions
League
19:30 Meistaradeildin
- Meistaramörk
19:45 UEFA Europa League
(Fiorentona - Sevilla)
21:30 UFC Now 2015
22:20 UFC Unleashed 2015
23:05 NBA (Atlanta
- Washington: Leikur 5)
01:00 Box - Golovkin vs.
Monroe Jr.
08:25 Enska 1. deildin
(Middlesbrough -
Brentford)
10:05 Match Pack
10:35 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
11:05 Messan
11:35 Premier League (Sout-
hampton - Aston Villa)
13:50 Premier League (West
Ham - Everton)
16:00 Markasyrpa
16:20 Premier League
(Liverpool - Crystal
Palace)
18:30 Premier League
(Tottenham - Hull)
20:10 Enska 1. deildin
(Norwich - Ipswich)
21:50 Premier League (QPR
- Newcastle)
23:30 Premier League
(Burnley - Stoke)
01:10 Premier League (Sund-
erland - Leicester)
18:00 Friends (24:24)
18:25 Modern Family
18:50 Mike & Molly (3:24)
19:10 The Big Bang
Theory (20:24)
19:35 Gulli byggir (5:8)
20:15 Without a Trace (12:24)
21:00 Hreinn Skjöldur (6:7)
21:25 The Secret Circle (18:22)
22:10 Rita (5:8)
22:55 Covert Affairs (6:16)
23:40 Gulli byggir (5:8)
00:10 Without a Trace (12:24)
00:55 Hreinn Skjöldur (6:7)
01:20 The Secret Circle (18:22)
02:05 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
09:00 The Way Way Back
10:45 Percy Jackson: Sea of
Monsters
12:30 The Rebound
14:05 Hot Shots!
15:30 The Way Way Back
17:15 Percy Jackson: Sea of
Monsters
19:00 The Rebound
20:35 Hot Shots!
22:00 X-Men
23:45 Blue Ruin
01:15 The Rum Diary
03:10 X-Men
16:45 Junior Masterchef
Australia (7:16)
17:35 The Bill Engvall
Show (6:10)
18:00 The World's Strictest
Parents (1:9)
19:00 One Born Every
Minute UK (9:14)
19:50 Bob's Burgers (20:22)
20:15 Amercian Dad (11:18)
20:40 Raising Hope (20:0)
21:05 Trust Me (12:13)
21:50 Revolution (15:22)
22:35 The League (11:13)
23:00 Raising Hope (20:0)
23:25 Trust Me (12:13)
00:10 Revolution (15:22)
00:55 The League (11:13)
01:20 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:00 The Talk
12:40 The Talk
13:20 The Talk
14:00 Dr. Phil
14:40 Dr. Phil
15:20 Cheers (18:25)
15:45 Psych (5:16) Bandarísk
þáttaröð um ungan
mann með einstaka
athyglisgáfu sem
aðstoðar lögregluna við
að leysa flókin sakamál.
16:30 Scorpion (17:22)
Sérvitur snillingur,
Walter O‘Brien, setur
saman teymi með
öðrum yfirburðasnill-
ingum sem hafa hvert
sitt sérsvið. Hópurinn
vinnur fyrir bandarísk
yfirvöld og leysir óvenju
flóknar ógnanir sem
er ekki á færi annarra
sérfræðinga að takast á
við.
17:15 The Voice (23:28)
18:45 The Voice (24:28)
19:30 Red Band Society
8,1 (10:13) Allir ungu
sjúklingarnir í Red Band
Society hafa sögu að
segja og persónuleg
vandamál að yfirstíga.
Vandaðir og hugljúfir
þættir fyrir alla fjöl-
skylduna.
20:15 Eureka (3:14) Bandarísk
þáttaröð sem gerist
í litlum bæ þar sem
helstu snillingum heims
verið safnað saman og
allt getur gerst.
21:00 Lost Girl (3:13)
Ævintýralegir þættir
um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á
yfirnáttúrulegum kröft-
um sínum, aðstoða þá
sem eru hjálparþurfi og
komast að hinu sanna
um uppruna sinn.
21:50 Grilled 5,3 Gaman-
mynd með Ray Romano
og Kevin James í
aðalhlutverkum. Þeir
leika kjötsölumenn
sem lenda upp á kant
við mafíuna. Í öðrum
helstu hlutverkum eru
Sofia Vergara og Juliette
Lewis. Leikstjóri er Jason
Ensler. 2006. Bönnuð
börnum.
23:15 Whistler
00:45 Unforgettable (3:13)
Bandarískir sakamála-
þættir um lögreglukon-
una Carrie Wells sem
glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir
henni kleift að muna allt
sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni. Hvort
sem það eru samræður,
andlit eða atburðir, er líf
hennar; ógleymanlegt.
01:30 CSI (6:22)
02:15 Law & Order: UK (6:8)
03:05 Eureka (3:14)
03:55 Lost Girl (3:13)
04:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Doddi litli og Eyrnastór
07:40 Waybuloo
08:00 Algjör Sveppi
08:55 Kalli á þakinu
09:20 Villingarnir
09:45 Kalli kanína
10:05 Tommi og Jenni
10:30 Loonatics Unleashed
10:50 Teen Titans Go
11:15 Beware the Batman
11:35 Victourious
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:25 Britain's Got
Talent (4:18)
14:30 How I Met Your
Mother (11:24)
14:55 Modern Family (14:24)
15:20 Hið blómlega bú 3 (4:8)
15:50 Heimsókn (3:10)
16:15 ET Weekend (35:53)
17:00 Íslenski listinn
17:30 Sjáðu (391:400)
18:00 Latibær
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (40:50)
19:10 Lottó
19:15 Stelpurnar (9:12)
19:40 Think Like a Man Fjór-
ar konur eru að gefast
upp á eiginmönnum
sínum sem vilja ekki
haga sér eins og þeim
hentar. Þegar þær finna
bók með leiðbeiningum
um hvernig best er
að fá karlmenn til að
láta að stjórn breytist
allt. Þær byrja að
fylgja ráðleggingum
bókarinnar og eins og
hendi sé veifað fara
eiginmennirnir að láta
á stjórn. Þangað til þeir
finna bókina og komast
að þvi hvað konurnar
hafa verið að bralla. Þá
er fjandinn laus.
21:40 300: Rise of an
Empire 6,3 Eftir
sigurinn á Leonidas í
fyrri myndinni, 300,
stefnir persneski herinn
undir stjórn Xerxes í átt
að stærstu grísku borg-
ríkjunum. Aþena verður
fyrst á vegi hers Xerxes
en hún býr yfir góðum
sjóher. Hershöfðingi
Aþenu þarf að semja
við andstæðinga sína í
Sparta til að fá hjálp. En
þrátt fyrir hjálp þá er her
Xerxes einn sá öflugasti,
bæði á sjó og landi.
23:25 Fright Night 2 4,3
Dags daglega er Gerri
Dandridge glæsilegur
háskólaprófessor. Á
kvöldin breytist hún í
blóðþyrsta vampíru.
Hún sér svo leik á borði
þegar hluti nemenda
hennar ákveður að fara í
skiptinám til Rúmeníu.
00:50 The Deep Blue Sea
02:25 The Normal Heart
04:35 Tyrannosaur
06:05 Fréttir