Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 15.–18. maí 2015
Hver verður
DiCaprio
konunnar?
V
ið búum á einkenni
legum tímum þar sem
„Pabbalíkaminn“ svo
kallaði er kominn í tísku.
Líkaminn sem einkenn
ir karlmenn sem eitt sinn voru
vel snyrtir og stífrakaðir með
glertónaðan líkama þar til þeir
fundu ástina, eignuðust barn, og
fóru að drekka sinn bjór yfir Út
svari á kvöldin með bragðaref í
seilingarfjarlægð í stað þess að
herja á öldurhúsin í leit að maka.
Vikudagar þeirra fóru í að púla í
ræktinni til að eiga inneign fyr
ir sukki helgarinnar og vera í
sæmilegu formi ef hlypi á snær
ið hjá þeim. Nú eru breyttir tím
ar hjá þeim. Þeir hafa engan tíma
fyrir ræktina. Kona og barn eru
í aðalhlutverki og hver frístund
utan vinnu með þeim er skiljan
lega of dýrmæt til að sóa klukku
stundum í viku hverri í rækt
inni. Í hreyfingarleysinu sem því
fylgir bæta þeir á sig, hlaða í sam
bandsvömb og brjóstkassinn vík
ur fyrir pabbabrjóstum. Hinn
áður óásættanlegi Pabbalíkami
er fullkomnaður.
Fyrir okkur sem höfum
verið að vinna í þessu nýtil
fundna tískulúkki undanfar
in ár og höfum vitað upp á okk
ur letilíkamsskömmina, voru
þetta gleðitíðindi. Að lífsstíls
og tískuframkvæmdavaldið úti í
hinum stóra heimi hefði ákveðið
að við værum nú komir í tísku af
því að Leonardo DiCaprio væri
tímabundið búinn að leggja árar
í bát með okkur og komist að
þeirri niðurstöðu að hann væri
eiginlega bara ekkert jafnógeðs
legur og okkur hafði verið kennt
að óttast um árabil. Pabbalíkam
inn er nú til marks um þá með
vituðu ákvörðun karlmanna að
verja tímanum með börnum
sínum, sætta sig við eðlilegan
líkama í stað þess að eltast við
óraunhæfar staðalímyndir frá
Hollywood. Hvert kíló er í raun
táknrænt fyrir þyngd þeirrar
ástar sem menn bera til barna
sinna. Sætt.
Ég fagnaði þessum tíðind
um … í svona korter. Alveg
þangað til að ég áttaði mig
á því að ég hafði augljós
lega ekki fylgst nógu vel með
glanstímaritunum – lögbirtingar
blöðum lífsstíls og tískufram
kvæmdavaldsins. Í mestu
líkamsímyndarskömminni hafði
ég nefnilega loks keypt mér lík
amsræktarkort. Eftir rúmlega
tveggja ára fjarveru frá skuld
bindingum ræktarinnar, barn
eign, kyrrsetu og ruslfæði, með
annað barn á leiðinni hafði ég
ómeðvitað sagt tískunni stríð á
hendur. Ég var allt í einu í þeirri
einkennilegu stöðu að vera að
synda gegn straumnum þegar ég
taldi mig vera að synda með hon
um í átt að einhverju æskilegu og
eftirsóknarverðu. Dæmigert ég!
Og þegar í ræktina er
komið upplifi ég mig sem eina
liðhlaupann úr pabbafylkingunni
sem nú fagnar hverju aukakílói og
faðmar börnin sín. Innan um út
úrsteraða prótínofdrykkjumenn
og konur basla ég nú strengjaður
við að halda andliti. Með afsak
andi svip reyni ég að tjá þeim:
„Hérna áður fyrr reif ég nú upp
helmingi meiri þyngd en þetta.
Þett‘er bara eitthvað dútl. Ha?“
Ég ímynda mér að allt þetta
unga, fallega, barnlausa og ein
hleypa fólk horfi nú dæmandi
augum á mig, lesi af líkamlegu
ástandi mínu hverjar mínar fjöl
skylduaðstæður eru og hugsa:
„Ahh. Þessi bara hættur að elska
börnin sín.“
Það er vandlifað í hinu
pabbíska mótstreymi.
Á tímum þar sem snyrtivöru
fyrirtæki reka sínar jákvæðu
herferðir með annarri hendi en
löðrunga konur með hinni get
ég hins vegar ekki annað en velt
fyrir mér hvaðan líkamsímyndar
andhetja kvenþjóðarinnar eigi
að koma. Konan sem loks mun
normalisera hinn eðlilega, nátt
úrulega, ósvelta og margbreyti
lega kvenlíkama fyrir konu mína
og dóttur. Hver verður þeirra
DiCaprio?
Þó að ég sé nú fjárhags
lega skuldbundinn til að halda
áfram að synda gegn hinum
tímabundna tískustraumi pabba
líkamans næstu mánuði þá er ég
engu að síður, mitt í öllum mót
sögnunum, með tillögu:
Skiljum skömmina, kvíðann
og sálarflækjur líkamsímyndar
innar eftir í búningsklefa sund
lauganna í sumar. Læsum þær
inni með yfirhöfnunum og
leyfum öllum þessum eðlilegu
mömmu og pabbalíkömum að
njóta sín í sólinni við bakkann.
Eftir þennan langa harða vetur
er íslenska sumarið of stutt og
sólarstundirnar of sjaldgæfar til
annars en að viðra þá, áhyggju
laus.n
Sigurður Mikael Jónsson
mikael@dv.is
Helgarpistill
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 17. maí
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Kioka (54:78)
07.08 Ljónið Urri (37:52)
07.18 Kalli og Lóla (10:26)
07.30 Lundaklettur (7:39)
07.37 Sara og önd (4:40)
07.44 Róbert bangsi (18:26)
07.54 Vinabær Danna tígurs
08.05 Hæ Sámur (7:52)
08.12 Elías (7:52)
08.23 Sigga Liggalá (7:52)
08.36 Kúlugúbbarnir (3:26)
09.00 Disneystundin (19:52)
09.01 Finnbogi og Felix
09.23 Sígildar teiknimyndir
09.30 Fínni kostur (18:20)
09.52 Millý spyr (14:78)
09.59 Unnar og vinur (24:26)
10.25 Bækur og staðir e
10.30 Alla leið e (5:5)
11.35 Týndu börnin á Írlandi
e (Ireland ś Lost Babies)
12.30 Skjálaus e (Uden
skærm)
13.00 Abba í myndum e
(ABBA in pictures)
13.45 Allslaus e
14.15 Benny og Joon e
(Benny & Joon)
15.50 Sterkasti maður
á Íslandi
16.20 Háskólalestin
16.50 Á sömu torfu e
(Common Ground)
17.05 Sætt og gott e
(Det søde liv)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Kalli og Lóla (12:26)
17.32 Sebbi (23:40)
17.44 Ævintýri Berta og
Árna (26:52)
17.49 Tillý og vinir (15:52)
18.00 Stundin okkar e
18.25 Kökur kóngsríkisins
(Kongerigets kager)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir (43)
19.35 Veðurfréttir
19.40 Ferðastiklur (3:8)
(Snæfellsnes)
20.25 Öldin hennar (20:52)
20.35 Eurovisionfararnir
2015 Íslensku
Eurovisionfararnir í
nærmynd.
21.00 Ljósmóðirin 8,4 (3:8)
(Call The Midwife III)
Breskur myndaflokkur
byggður á sannsögu-
legum heimildum
um ljósmæður og
skjólstæðinga þeirra í
fátækrahverfi í austur-
borg London árið 1959.
21.55 Baráttan um þunga-
vatnið (2:6) (Kampen
om tungtvannet) Norsk
spennuþáttaröð um
kjarnorkuvopnaáætl-
un Þjóðverja í seinni
heimsstyrjöldinni
og skemmdarverk á
þungvatnsbirgðum
Norðmanna til að koma
í veg fyrir að Hitler
tækjust áform sín. Atriði
í þáttunum er ekki við
hæfi ungra barna.
22.40 Vinir og ástvinir
(Mes amis, mes amours)
Frönsk gamanmynd
um vini sem deila íbúð í
London. Fljótlega kemur
í ljós að húsreglur þurfa
að vera skýrar og það
reynir á vináttuna þegar
annar reynir að komast
undan því að fara
eftir þeim. Aðalhlutverk:
Vincent Lindon, Pascal
Elbé og Virginie Ledoyen.
Leikstjóri: Lorraine Lévy.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
00.20 Útvarpsfréttir
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
09:10 UEFA Champions
League (Real Madrid -
Juventus)
10:55 Meistaradeildin -
Meistaramörk
11:10 NBA (Larry Bird's 50
Greatest Moments)
12:00 MotoGP 2015 (Mo-
toGP 2015 - Frakkland)
Bein útsending frá Moto GP
í Frakklandi.
13:05 Spænski boltinn
(Atletico Madrid -
Barcelona)
14:55 IAAF Diamond League
(Demantamótaröðin
- Shanghai)
16:55 Spænski boltinn
18:55 Goðsagnir efstu deildar
19:30 Pepsí deildin 2015
(Keflavík - Breiðablik)
22:00 Pepsímörkin 2015
23:15 Pepsí deildin 2015
01:05 Pepsímörkin 2015
08:30 Premier League World
09:00 Premier League
(West Ham - Everton)
10:40 Premier League (Sout-
hampton - Aston Villa)
12:20 Premier League
(Swansea - Man. City)
14:50 Premier League (Man.
Utd. - Arsenal)
17:15 Premier League (Liver-
pool - Crystal Palace)
19:00 Match Pack
19:30 Pepsí deildin 2015
(Keflavík - Breiðablik)
22:00 Pepsímörkin 2015
23:15 Premier League
(Swansea - Man. City)
00:55 Premier League (Man.
Utd. - Arsenal)
18:35 Friends (16:24)
19:00 Modern Family
19:25 Mike & Molly (4:24)
19:45 The Big Bang
Theory (21:24)
20:10 Viltu vinna
milljón? (19:30)
20:55 Twenty Four (15:24)
21:40 Covert Affairs (7:16)
22:25 Rita (6:8)
23:10 Sisters (3:22)
00:00 Viltu vinna
milljón? (19:30)
00:45 Twenty Four (15:24)
01:30 Covert Affairs (7:16)
02:15 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:35 The Last Station
09:25 Joyful Noise
11:20 Mirror Mirror
13:05 Men in Black
14:45 The Last Station
16:40 Joyful Noise
18:35 Mirror Mirror
20:20 Men in Black
22:00 Her
00:05 Dead Man Walking
02:10 The Look of Love
03:50 Her
17:35 The Amazing Race (3:12)
18:20 One Born Every
Minute UK (9:14)
19:10 Hot in Cleveland (17:22)
19:35 Last Man Standing (22:22)
19:55 Bob's Burgers (21:22)
20:20 Amercian Dad (12:18)
20:40 Cleveland Show 4,
The (23:23)
21:05 The Bill Engvall
Show (6:10)
21:30 Saving Grace (17:19)
22:15 The League (12:13)
22:40 The Finder (11:13)
23:25 Bob's Burgers (21:22)
23:50 Amercian Dad (12:18)
00:15 Cleveland Show 4,
The (23:23)
00:40 The Bill Engvall
Show (6:10)
01:05 Saving Grace (17:19)
01:50 The League (12:13)
02:15 The Finder (11:13)
03:00 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:50 The Talk
12:30 The Talk
13:10 Dr. Phil
13:50 Dr. Phil
14:30 Dr. Phil
15:10 Cheers (19:25)
15:35 The Biggest Loser (9:27)
16:25 The Biggest Loser (10:27)
17:15 My Kitchen Rules
(5:10) Nýr, breskur
matreiðsluþáttur þar
sem meistarakokkarnir
Lorraine Pascale og
Jason Atherton stýra
skemmtilegri keppni.
Venjuleg pör þurfa að
leysa ýmsar þrautir í
eldhúsinu heima hjá
sér og galdra fram
gómsæta rétti.
18:00 Parks & Recreation
(16:22)
18:25 The Office 8,8 (8:27)
Níunda þáttaröðin, og
jafnframt sú síðasta, af
bandarísku grínþáttun-
um The Office.
18:45 Top Gear Best Of
(1:2) Einn vinsælasti
sjónvarpþáttur í heimi.
Að þessu sinni velja þeir
félagar brot af því besta
úr Top Gear þáttum
liðiinnar seríu.
19:45 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (9:20) Gætir
þú hugsað þér betri
matreiðslukennara en
sjálfan Gordon Ramsay?
Meistarakokkurinn tekur
þig í kennslustund og
hjálpar þér að öðlast
raunverulegt sjálfs-
traust í eldhúsinu.
20:15 Scorpion (18:22)
21:00 Law & Order (15:23)
Spennandi þættir
um störf lögreglu og
saksóknara í New York
borg.
21:45 Allegiance 7,4 (13:13)
Bandarískur spennu-
þáttur frá höfundi og
framleiðanda The Adju-
stment Bureau. Alex
O'Connor er ungur nýliði
í bandarísku leyniþjón-
ustunni, CIA, og hans
fyrsta stóra verkefni er
að rannsaka rússneska
njósnara sem hafa farið
huldu höfði í Bandaríkj-
unum um langt skeið.
Það sem Alex veit ekki
er að það er hans eigin
fjölskylda sem hann er
að eltast við.
22:30 Penny Dreadful
(3:8) Sálfræðiþriller
sem gerist á Viktor-
íutímabilinu í London
þar sem gamalkunnar
hryllingspersónur eins
og Dr. Frankenstein,
Dorian Gray og Dracula
öðlast nýtt líf í þessum
þrælspennandi þáttum.
23:15 The Walking Dead
(3:16) Rick Grimes og
félagar þurfa að glíma
við uppvakninga utan-
frá og svikara innanfrá
í þessum hrollvekjandi
þáttum sem eru alls
ekki fyrir viðkvæma.
00:05 Hawaii Five-0 (23:25)
00:50 CSI: Cyber (8:13)
01:35 Law & Order (15:23)
02:20 Allegiance (13:13)
03:05 Penny Dreadful (3:8)
03:50 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Doddi litli og Eyrnastór
07:35 Elías
07:45 Skoppa og Skrítla
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Latibær
08:30 Zigby
08:45 Víkingurinn Vic
09:00 Grallararnir
09:20 Villingarnir
09:45 Scooby-Doo!
10:10 Tommi og Jenni
10:30 Ninja-skjaldbökurnar
11:15 Young Justice
11:40 iCarly (25:45)
12:05 Nágrannar
12:25 Nágrannar
12:45 Nágrannar
13:05 Nágrannar
13:30 Dulda Ísland (2:8)
14:20 Neyðarlínan (1:7)
14:50 Grillsumarið mikla
15:10 Lífsstíll (1:5)
15:40 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík (5:8)
16:05 Matargleði Evu (9:12)
16:30 Mike and Molly (1:22)
16:55 60 mínútur (32:53)
17:40 Eyjan (34:35)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (90:100)
19:10 Hið blómlega bú 3
(5:8) Árni Ólafur kokkur
og örbóndi í Árdal í
Borgarfirðinum er
mættur á ný í vandaðri
og fróðlegri þáttaröð
um lífið í sveitinni. Árni
stækkar bústofninn og
leitar um allt Vesturland
að spennandi hráefni til
sjávar og sveita.
19:40 Britain's Got Talent
(5:18) Skemmtiþáttur
fyrir alla fjölskylduna.
Dómarar í keppninni eru
Simon Cowell, David
Walliams (Little Britain),
Amanda Holden og
Alesha Dixon en kynnar
eru skemmtikraftarnir
Ant og Dec.
20:45 Mr Selfridge 3 (1:10)
Þriðja þáttaröðin um
auðmanninn Harry
Selfridge, stofnanda
stórverslunarinnar
Selfridges og hún gerist
á róstursömum tímum
í Bretlandi þegar fyrri
heimsstyrjöldin setti
lífið í Evrópu á annan
endann.
21:35 Mad Men 8,7 (13:14)
Sjöunda þáttaröðin
þar sem fylgst er með
daglegum störfum og
einkalífi auglýsingapé-
sans Dons Drapers og
kollega hans í hinum
litríka auglýsingageira á
Madison Avenue í New
York. Samkeppnin er
hörð og óvægin, stíllinn
settur ofar öllu og yfir-
borðsmennskan alger.
Dagdrykkja var hluti af
vinnunni og reykingar
nauðsynlegur fylgifiskur
sannrar karlmennsku.
22:25 Better Call Saul (9:10)
Glæný og fersk þáttaröð
um Saul Goodman sem
er best þekktur sem
lögfræðingur Walter
White í þáttaröðinni
Breaking Bad. Í þessum
þáttum fáum við að
kynnast betur Saul,
uppvexti hans og hvaða
aðstæður urðu til þess
að hann endaði sem
verjandi glæpamanna
eins og Walters.
23:20 60 mínútur (33:53)
00:05 Eyjan (34:35)
01:00 Game Of Thrones (6:10)
01:55 Daily Show: Global
Edition (16:41)
02:20 Vice (9:14)
02:50 Backstrom (9:13)
03:35 The Confession
04:40 Fréttir