Læknablaðið - 01.07.2016, Síða 21
LÆKNAblaðið 2016/102 337
R A N N S Ó K N
landsins. Rannsókn í íslenskum grunnskólum leiddi í ljós að um
helmingur stúlkna og 14% drengja höfðu farið í megrun.14 Eins
sýndi rannsókn í framhaldsskólum landsins að rúmt 51% stelpna
og 31% stráka voru óánægð með fæðuvenjur sínar.15 Rannsókn á
tíðni átraskana meðal nemenda við Háskóla Íslands gaf til kynna
að töluverður fjöldi háskólanema notaði óheilbrigðar megrunarað-
ferðir til að viðhalda þyngd.16
Hér var til skoðunar viðfangsefni sem ekki hefur verið mikið, ef
nokkuð, rannsakað hérlendis, hamlandi viðhorf til eigin mataræð-
is meðal Íslendinga. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna
hvaða hópur Íslendinga upplifir helst hamlandi fæðuviðhorf, hvað
einkennir þann hóp og hverju þarf helst að beina sjónum að þegar
kemur að forvörnum. Hamlandi viðhorf til eigin mataræðis geta
mögulega verið undirflokkur átröskunar samkvæmt erlendum
rannsóknum, það er þegar notaðar eru öfgafullar aðferðir við að
takmarka fæðu og þarf að huga að því sérstaklega.33
Lokaorð
Stór hópur fólks, einkum ungs fólks, upplifir hamlandi viðhorf
til eigin mataræðis, og á þar með erfiðara með að njóta þeirrar
ánægju sem góður matur getur veitt. Þessar niðurstöður ættu að
vekja okkur til umhugsunar um mótsagnakenndar áherslur sam-
félagsins um útlit og neyslu og að hvaða leyti hægt sé að sporna
við slíkum áherslum. Mikilvægt er að skólar og heilsugæsla leggi
sitt af mörkum og hvetji til umburðarlyndis gagnvart holdafari.
Heimildir
1. Hesse-Biber S, Leavy P, Quinn CE, Zoino J. The mass
marketing of disordered eating and eating disorders:
The social psychology of women, thinness and culture.
Women's Stud Int Forum 2006; 29: 208-24.
2. Alwan. A. Global status report on noncommunicable dise-
ases 2010. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, Ítalíu 2011.
3. Thompson JK, Stice E. Thin-Ideal Internalization:
Mounting Evidence for a New Risk Factor for Body-Image
Disturbance and Eating Pathology. Curr Dir Psychol Sci
2001; 10: 181-3.
4. Rangel C, Dukeshire S, MacDonald L. Diet and anxiety.
An exploration into the orthorexic society. Appetite 2012;
58: 124-32.
5. Freedman MR, King J, Kennedy E. Popular diets: a sci-
entific review. Obes Res 2001; 9 Suppl 1: 1S-40S.
6. Wansink B. Position of the American Dietetic Association:
food and nutrition misinformation. J Am Dietet Assoc
2006; 106: 601-7.
7. Polivy J, Herman CP. Diagnosis and treatment of normal
eating. J Consult Clin Psychol 1987; 55: 635-44.
8. Bublitz MG, Peracchio LA, Block LG. Why did I eat that?
Perspectives on food decision making and dietary restra-
int. J Consum Psychol 2010; 20: 239-58.
9. Stroebe W, Mensink W, Aarts H, Schut H, Kruglanski AW.
Why dieters fail: Testing the goal conflict model of eating.
J Experim Soc Psychol 2008; 44: 26-36.
10. de Lauzon-Guillain B, Basdevant A, Romon M, Karlsson J,
Borys JM, Charles MA. Is restrained eating a risk factor for
weight gain in a general population? Am J Clin Nutr 2006;
83: 132-8.
11. Forrester-Knauss C, Zemp Stutz E. Gender differences
in disordered eating and weight dissatisfaction in Swiss
adults: Which factors matter? BMC Publ Health 2012; 12:
809.
12. Guðlaugsson JÓ, Magnússon KÞ, Jónsson SH. Heilsa og
líðan Íslendinga 2012: Framkvæmdaskýrsla. Embætti
landlæknis, Reykjavík 2014.
13. Þorgeirsdóttir H, Valgeirsdóttir H, Gunnarsdóttir I,
Gísladóttir E, Gunnarsdóttir BE, Þórsdóttir I, et al.
Hvað borða Íslendingar: könnun á mataræði Íslendinga
2010-2011: helstu niðurstöður. Embætti landlæknis:
Rannsóknastofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og
Landspítala-háskólasjúkrahús, Reykjavík 2011.
14. Daníelsdóttir S, Sigfúsdóttir ID, Smári J. Megrun meðal
íslenskra unglinga og tengsl við líkamsmynd, sjálfs-
virðingu og átröskunareinkenni. Sálfræðiritið 2007; 2007:
85-100.
15. Þorsteinsdóttir G, Úlfarsdóttir L. Eating disorders in colle-
ge students in Iceland. Eur J Psychiatr 2008; 22: 107-15.
16. Jensdóttir S, Claessen IÁ. Líkamsímynd og tíðni
átraskanaeinkenna meðal stúdenta við Háskóla Íslands.
[BS Ritgerð, Háskóla Íslands]. Reykjavík 2010.
17. Guðnadóttir U, Garðarsdóttir RB. The influence of mater-
ialism and ideal body internalization on body-dissatis-
faction and body-shaping behaviors of young men and
women: Support for the Consumer Culture Impact Model.
Scand J Psychol 55: 151-9.
18. Embætti landlæknis. Tölfræði og rannsóknir: Heilsa og
líðan Íslendinga. landlaeknir.is/tolfraedi-og-rannsoknir/
rannsoknir/heilsa-og-lidan-islendinga/ - mars 2014.
19. Jónsson SH, Guðlaugsson JÓ, Gylfason HF,
Guðmundsdóttir DG. Heilsa og líðan Íslendinga 2007:
Framkvæmdaskýrsla. Lýðheilsustöð, Reykjavík 2011.
20. von Ranson KM, Klump KL, Iacono WG, McGue M. The
Minnesota Eating Behavior Survey: A brief measure of
disordered eating attitudes and behaviors. Eat Behav 2005;
6: 373-92.
21. Garner DM, Garfinkel PE. The Eating Attitudes Test: an
index of the symptoms of anorexia nervosa. Psychol Med
1979; 9: 273-9.
22. Clausen L, Rosenvinge JH, Friborg O, Rokkedal K.
Validating the eating disorder inventory-3 (EDI-3):
A comparison between 561 female eating disorders
patients and 878 females from the general population. J
Psychopathol Behav Assess 2011; 33: 101-10.
23. Samuelson G. Physical Status: The use and interpretation
of anthropometry. WHO Technical Report Series. Acta
Pædiatrica 1997; 86: 280-.
24. Obesity: preventing and managing the global epidem-
ic. Report of a WHO consultation. World Health
Organization technical report series. 2000; 894:i-xii, 1-253.
25. Tantleff-Dunn S, Barnes RD, Larose JG. It's not just a
"woman thing:" the current state of normative discontent.
Eat Disord 2011; 19: 392-402.
26. Brownell KD. Personal responsibility and control over our
bodies: when expectation exceeds reality. Health Psychol
1991; 10: 303-10.
27. Waaddegaard M, Davidsen M, Kjoller M. Obesity and
prevalence of risk behaviour for eating disorders among
young Danish women. Scand J Public Health 2009; 37:
736-43.
28. Ojala K, Tynjälä J, Välimaa R, Villberg J, Kannas L.
Overweight Adolescents' Self-Perceived Weight and
Weight Control Behaviour: HBSC Study in Finland 1994-
2010. J Obes 2012; 2012:180176.
29. Flegal KM, Kit BK, Orpana H, Graubard BI. Association
of all-cause mortality with overweight and obesity using
standard body mass index categories: a systematic review
and meta-analysis. JAMA 2013; 309: 71-82.
30. Minkler M. Personal responsibility for health? A review of
the arguments and the evidence at century's end. Health
Educ Behav 1999; 26:121-40.
31. McAdams MA, Van Dam RM, Hu FB. Comparison of
self-reported and measured BMI as correlates of disease
markers in US adults. Obes (Silver Spring, Md). 2007; 15:
188-96.
32. Jónsdóttir SM, Þorsteinsdóttir G. Átraskanir: einkenni,
framvinda, faraldsfræði og tengsl við geðsjúkdóma.
Læknablaðið 2006; 92: 97-104.
33. Stice E, Bohon C, Marti CN, Fischer K. Subtyping women
with bulimia nervosa along dietary and negative affect
dimensions: further evidence of reliability and validity. J
Consult Clin Psychol 2008; 76: 1022-33.