Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 25
PI PA R\ TB W A • SÍ A • 14 41 58 Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega. Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature Bambo Nature – er annt um barnið þitt. Uppskriftina að manto og öðrum dýrindis réttum frá Afganistan og Íran er hægt að nálgast á matar- bloggi móður Zöhru: http://haval- inda.weebly.com/uppskriftir.html þú“ og ég held að það sé vegna þess að þessi matur er alltaf eldaður í hópi. Fjölskylda mömmu minnar, sem var líka flóttafólk í Íran, kom alltaf saman um helgar og þá var þessi réttur eldaður og allir tóku þátt, bæði fullorðnir og ungir, karlmenn og konur. Þá settum við risastóran dúk á stórt borð og þar var deigið flatt út á meðan aðrir bjuggu til fyllinguna. Svo hjálpuð- ust allir að við að búa til bollurnar sem eru svo gufusoðnar í sérstök- um pottum. Þetta tók allan daginn og var mjög skemmtileg stund, það voru sagðar margar sögur og mikið af bröndurum og mikið hlegið. Við sem komum hingað saman fyrir þremur árum erum mjög nánar og við eldum alltaf manto saman því við elskum það allar. Rétturinn minnir okkur á það gamla en hann býr líka til nýjar minningar.“ Maryam Raisi, Zahra Mesbah, Hava Foroutan og Fereshte Mesbah sáu um afgönsku matarveisluna. Maryam Raisi og Fereshte Mesbah. |25fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.