Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 12.02.2016, Qupperneq 31

Fréttatíminn - 12.02.2016, Qupperneq 31
 |31fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016 Náttúrulegur sætugjafi Sá græni Bragðgóður og ferskur skyrdrykkur án hvíts sykurs með agave og steviu. Fylltur af grænum orkugjöfum. KEA skyrdrykkur fyrir heilbrigðan lífsstíl Halda að munnstykkið sé túban Steinunn Jenna Þórðardóttir, 10 ára, bauð sig fram þegar skorti túbuleikara í lúðrasveitina. „Núna er ég búin að æfa í tvö ár og finnst það mjög gaman.“ Steinunn segist sem betur fer ekki þurfa að bera hljóðfærið á milli staða heldur einungis munnstykkið. „Margir krakkar í skólanum halda að munnstykkið sé túban, bara bestu vinir mínir vita að það er ekki rétt.“ Steinunn getur vel ímyndað sér að gerast túbuleikari þegar hún er orðin stór. „Já, ég elska allt við hljóðfærið, ég æfi mig hálftíma á dag og finnst það frábært.“ Foreldrarnir hjálpa Freyja Björk Frostadóttir er níu ára, en að verða tíu. Hún byrjaði að æfa á hörpu fyrir nokkrum mánuðum. „Ég vildi spila á hörpu eins og systir mín, við spilum stundum saman þegar hún er ekki inni í herberginu sínu. Það skemmtilegasta við hörpuna eru tónarnir, þeir eru svo fallegir.“ Freyja hefur gaman af því að spila á stórt hljóðfæri en mamma og pabbi þurfa stundum að hjálpa til við að bera hana. „Ég get alveg lyft hörpunni, hún er ekkert svo þung.“ Aðspurð hvort hún ætli sér að verða hörpuleikari þegar hún er orðin stór yppir hún öxlum. „Kannski, ég veit ekki alveg.“ Langt hljóðfæri, fleiri tónar Daði Freyr Helgason er sjö ára og hefur æft píanóleik í fjögur ár. „Ég vildi læra á hljóðfæri og hélt að það væri gaman að læra á píanó og það var rétt hjá mér.“ Daði segir ekkert mál að spila á svona langt hljóðfæri. „Ég er orðinn mjög van­ ur, get spilað alveg efst og neðst. Mér finnst samt miðtónarnir skemmtilegastir.“ Uppáhalds lagið hans er nýtt arabalag sem hann lærði. „Arabalagið og Guð gaf mér eyra eru skemmtileg. Ég reyni að æfa mig á hverjum degi, eða þegar ég man eftir því.“ Með bassa heima og í skólanum Skorri Pablo er ellefu ára og hefur í nógu að snúast. Hann æfir fótbolta, á selló og kontrabassa. Hann segist þó alveg hafa tíma til þess að sofa. „Ég vildi ekki spila á lítið hljóðfæri eins og fiðlu heldur eitthvað stórt. Ég byrjaði að æfa á selló þegar ég var fjögurra ára en vildi líka læra á bassa, mér finnst djúpir tónar svo flottir. Núna er ég í hálfu sellónámi og hálfu bassa­ námi.“ Það tekur Skorra smá tíma að gera upp við sig af hvoru hljóð­ færinu hann hefur meira gaman. „Bassanum. Ég á tvo svoleiðis, einn uppi í skóla og annan heima svo ég þurfi ekki að bera hann á milli.“ Daði æfir sig á hverjum degi, þegar hann man eftir því. Mynd | Rut Margir krakkar í skólanum halda að munnstykk- ið sé túban, bara bestu vinir mínir vita að það er ekki rétt. Steinunn Jenna Nístandi frost var ekki fyrirstaða hjá rúmönsku félögunum sem komu sér fyrir á Hafravatni á dögunum og drógu hvern urriðann á eftir öðrum upp úr ísilögðu vatninu. Lorenz hefur búið á Íslandi í tíu ár og kemur reglulega á vatnið að veiða. Þeir voru vel búnir með ísbor og veiðarfæri og fengu á örfáum klukkutímum fjölmarga litla urriða sem þeir sögðu bestu bitana. Rúmenar mokveiða í Hafravatni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.