Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 61
Sólveig | meðlimur Kælunnar Miklu og eigandi útgáfu- fyrirtækisins Hið myrka man: „Ég er að horfa á nýju þáttaröðina af X-Files. Þeir eru svolítið skrýtnir og aðal- lega fyrir aðdáendur með fortíðarþrá, en þetta er samt X-Files svo ég elska þá. It’s Always Sunny In Philadelphia eru svo alltaf góðir, það voru líka að koma nýir þættir af þeim. Hvað bíómyndir varðar horfi ég á hina frábæru rúss- nesku bíómynd Sedmikrásky í hverjum einasta mánuði. Ég mæli því auðvitað eindregið með henni.“ | 61fréttatíminn | HelgIn 12. FebrúAr–14. FebrúAr 2016 Sófakartaflan Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir Horfir mánaðarlega á sömu rússnesku bíómyndina skólAjógúrT Skólajógúrt er nú sykurminni og uppfyllir viðmið Skráargatsins um sykurmagn í jógúrt. Jógúrtin er afar kalkrík, inniheldur trefjar og fæst núna einnig í stærri umbúðum. Veldu það sem hentar þinni fjölskyldu. HollArI Í fjÖLskyLdusTÆRÐ NÝJUN G 1 LÍTRA UMBÚ ÐIR BETRI KAUP HV ÍT A HÚ SÍ Ð / S ÍA Kassalaga afró, litríkar skyrtur og Digable Planets Netflix. Bíómyndin Dope fjallar um Malcolm, 90’s Hip Hop-nörd sem spilar í pönkbandi með vinum sínum og lætur sig dreyma um Harvard. Líf hans verður tíu sinnum meira spennandi þegar honum býðst óvænt að fara í partí hjá virtum dópsala, með ófyrirséðum afleiðingum. Pharrell Williams sá um að velja tónlistina sem hljómar í myndinni og svífur ferskur andi tíunda áratugarins yfir vötnum í henni. Næturvarpið RÚV Frá síðasta nýja tungli, aðfararnótt 9. febrúar, hefur RÚV sýnt myndbandalist á hverri nóttu. Næturvarpið stendur þangað til á næsta fulla tungli, aðfararnótt 22. febrúar, en alls eiga 38 listamenn verk á sýningunni. Frábær ástæða til að kveikja á sjónvarpinu um miðjar nætur. Brot úr myndbandsverki Camille Henrot: Grosse Fatigue, (kyrrmynd), 2013. Síðasti í Shakespeare RÚV Í saumana á Shakespeare, mánudaginn 15. febrúar, kl. 22.30. Ekki missa af lokaþætti Í saumana á Shakespeare, heimildarþætti þar sem kafað er í þá dularfullu goðsögn sem William Shakespeare er og áhrifin sem hann hefur á leik- listarheiminn enn í dag. Tveir stórleikir í enska boltanum Stöð 2 Sport 2 sunnudaginn 14. febrúar. Það verður mikið undir í enska bolt- anum á sunnudag. Þá mætast Arsenal og Leicester klukkan 12 og Manchester City og Tottenham klukkan 16.15. Þessi lið eru í efstu fjórum sætum úrvals- deildarinnar og verður sérstaklega forvitnilegt að sjá hvort spútnikliðið Leicester heldur áfram góðu gengi sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.