Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 9
það hluta af vinnunni að „danglað“ sé í það. Alvar-
legir áverkar eru afar sjaldgæfir. Hér á geðdeild köll-
um við það ekki ofbeldi þó einhver fái marhlett.“
(Starfsmaður).
Á almennri bráðadeild
„En ruglaðir og órólegir aldraðir sjúklingar sem
þekkja okkur kannski ekki, J)ó J>eir vilji halda okkur
frá og slái frá sér, tekur fólk ekki nærri sér og kallar
ekki ofbeldi. Það getur svo sem valdið alvarlegum
áverkum, en inaður getur líka lent í slysum Jiegar
maður er að hrölta með ruglaða sjiiklinga úr rúmi í
stól.“ (Hjúkrunarfræðingur).
I fangelsum er afstaða til oflieldis gagnvart starfs-
íólki skýr. Það er einfaldlega ekki liðið, viðurlögin
eru liörð og J)að vita fangarnir.
Niðurstöður og tillögur til úrbóta
Velta má fyrir sér hvort umburðarlyndi starfsfólks
gagnvart ofljeldi endurspegli J)að umburðarlyndi sem
fólk sýnir gagnvart ofheldi í þjóðfélaginu. Sjúklingar
og skjólstæðingar heilbrigðis- og meðferðarstofnana
eru oftast ekki álitnir ábyrgir fyrir hegðun sinni
vegna sjúkleika síns og flestir geí'a sér að hegðunin sé
ósjálfráð en ekki lærð. Það er Jdó ekki sjálfgefið og
J)arf að skoða betur, því í suinum tilvikum kann of-
beldishegðun sjúklinga að vera lærð. Sé svo er
ofbeldishegðun sumra sjúklinga styrkt með Jiví að
hafa engin viðurlög við henni.
Fæstir viðmælendur töldu oflieldi vera raun-
verulegt vandamál á sínum vinnustað en hins vegar
væri Jiað vel lnigsanlegur möguleiki og mikilvægt að
vita hvernig bregðast ætti við honuin Jiar sem hann
gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Almennt iná segja að eftirfarandi atriði lýsi
ástandi mála á þeim stofnunum sem rætt var við full-
trúa frá, J)ó til séu undantekningar:
• Stefnumótun og öryggisreglur varðandi oíheldi
gagnvart starfsfólki er ekki til.
• Oryggisgæslu og öryggisþáttum í umhverfinu er
ábótavant og viðbrögð við tillögum starfsfólks
til úrbóta hæg.
• Þar sem ofbeldi er viðurkennt vandamál hafa
sums staðar verið settar öryggisreglur.
• Þar sem ofbeldi er viðurkennt sem a.m.k.
hugsanlegt vandamál hefur verið hafist handa
við öryggisúrbætur.
• Þjálfun og fræðsla starfsfólks í fyrirhyggingu og
viðbrögðum við ofl)eldi er hvorki markviss né
reglubundin.
• Víðast vantar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir
starfsfólk og stjórnendur um hvernig á að
bregðast við ofbeldisógn eða ofbeldi.
• Skráningu er ábótavant og yfirsýn yfir eðli og
umfang vandans er ekki fyrir hendi af J)eim
sökum.
Stefna og reglur um öryggismál vegna ofbeldis
Stefnu og reglum er ætlað að leiðheina fólki um
hvernig koma má í veg fyrir og hregðast við ofbeldi
og afleiðingum Jiess. Allar stofnanir eiga að hafa
stefnu varðandi J)essi öryggismál á sama hátt og til
eru áætlanir um viðhrögð við t.d. bruna eða hópslys-
um.
A einni stofnun var til skriíleg starfsmannastefna
sem tók til öryggismála. Þar er kveðið á um að starfs-
umhverfi skuli uppfylla grundvallarkröfur um
öryggi og vellíðan starfsfólks. Þessi stefna er ekki
nánar útfærð á })eim deildum og sviðum sem rætt var
við fulltrúa frá.
Skriflegar reglur um öryggi starfsmanna gagnvart
ofbeldi eru ahnennt ekki til. Þær eru J)ó til á stöðum
])ar sem helst er vænst ofl)eldis, s.s. í fangelsum og á
slysadeild SHR.
I stefnu stofnunar þurfa að koma fram atriði
varðandi :
• Þjálfun starfsfólks
• Skráningar- og tilkynningarskyldu.
• Mat á öryggis])áttum.
• Öryggisáætlun.
• Öryggisreglur.
• Réttindi og skyldur starfsmanna.
Nánari útfærsla á stefnu stofnunar, er varða
öryggismál starfsinanna gagnvart ofbeldi, ræðst af
eðli starfsemi hverrar deildar en gefa Jiarf sérstakan
gauin að sérþörfum er varða:
• Þjálfun starfsfólks um forvarnir og
viðhrögð gegn ofbeldi.
• Reglur um skráningu sem gera kleift að
greina eðli og umfang vandans á hverri deild.
• Þjónustu sem Jiolendur ofl)eldis eiga rétt á,
s.s. læknisþjónustu, lögfræðiráðgjöf og stuðning.
• Umhverfisatriði sem hafa áhril' á öryggi og
J)iirfa að vera fyrir hendi.
• Vinnureglnr um hvernig skuli hregðast við
ofbeldisógn eða oflieldi og hefta ofbeldismann.
Forvamir gegn ofbeldi
Þar sem hætta er á ofbeldi er samskiptahæfni starfs-
manns grundvallaratriði að mati flestra þeirra sem
rætt var við. Mikilvægt er að starfsmaðurinn J)ekki
eigin viðhrögð við ofl)eldisástandi og ekki síður að
ofbeldistilvik, sem upp koma, séu notuð sem náms-
tækifæri. Auk J)ess má fyrirbyggja ofbeldi með með-
ferðaráætlun sem stöðvar einstaklinginn áður en til
ofbeldisins kemur (Berliner, 1995).
Nær allir viðmælendur töldu að fræðslu og ])jálf-
un starfsfólks um forvarnir og viðbrögð við ofbeldi
væri stórlega áfátt. I mörgum tilfellum getur starfs-
maður komið í veg fyrir oflteldi með réttum viðbrögð-
um við hegðun skjólstæðings síns, að sama skapi
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
73