Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 25
Hjúkrun í
heimahúsum
Framlenging á samningi Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og TR um hjúkrun
í heimahúsum
Frlají íslcnskra lijiíki'iinarfrædinga og 'l'i’ygg-
ingastofiiiiu ríkisins iimlirritudu fyrir nokkru
samkomiilag iim frainlongingu á sainningi adila
uin lijúkrun í heimaliiisum. Var saniningurinii
Iramlengdiir til na'stu áramóta. »*n jafnframt var
gcrd hokiin |»css efnis að teknar verdi ii|»|> við-
ræður milli adila í ágiistniánudi nk. til að umlir-
lnia gerð mesta samiiings. Asta-ðan fyrir fram-
lengiiigu sanuiiiigsiiis er að afstaða heilhrigðis-
ráðimeytisins uni Iramlíðarskipan sérluefðrar
lieimahjiikrunar liggur ekki fyrir. Bemla má liins
vegar á samanti'kt á niðurstóðum nefmlar á veg-
iiin heilhrigðisráðuneytisins um starfsleyfi sjálf-
staitt starfamli hjiikrunarfra'ðinga sem hirtist í
síðasta tiiluhlaði Tímarits hjiikrmiarfra'ðinga, en
l»ar kom m.a. Iram að kostnaður við |»essa |»jón-
ustu t.d. við krahhameinssjúklinga er l/f> liluti af
kostnaði la-gi sjiiklingurinn á sjúkrahiisi og að um
hága'ða|>jóimstii va*ri að ra'ða. AM
Orðsending
- Hospice
11jiíkrunarfruMhngur lijá
lijiiki'iiiiat'|)jóntistiinni Karítas vilja
koniast í samliand við
lijiikninai'lia'ðinga si*m liafa álinga á
„lios|)i('<*“— lij ti k rnn.
Áhngasamir em hednir um aó hringja
í sínta SSl S606.
Staða
samningamála
Rjarasamningar Félags íslenskra hjúkrunarfræð-
inga og viðsemjenda þess hafa verið lausir frá 1.
janúar 1997. Félagið hóf samningaviðræður við
samninganefnd ríkisins og samninganefnd Reykjavík-
urborgar í nóvember á síðasta ári. Þegar þetta er
ritað hafa verið haldnir 15 samningafundir. Félagið
hefur lagt fram kröfugerð um verulega hækkun
taxtalauna, styttingu vinnutíma, aukna réttarstöðu
og mörg fleiri atriði. Samninganefnd ríkisins (SNR)
hefur gert félaginu tilboð um að fara yfir í nýtt launa-
kerfi þar sem eingöngu verði í miðstýrðum kjara-
samningum samið um lágmarkslaun fyrir ákveðnar
skilgreiningar á störfum en allar aðrar launaákvarð-
anir verði teknar á viðkomandi vinnustöðum án þess
að tryggt sé að fjármagn fari til þessara stofnana til
að greiða laun umfram lágmarkið. Mikill tími hefur
farið í að ræða þessar hugmyndir SNR og hefur félag-
ið lagt fram sínar hugmyndir að breyttu launakerfi
þar sem m.a. eftirfarandi forsendur eru settar fram
af hálfu félagsins:
• Launalegur ávinningur verði fyrir hjúkrunar-
fræðinga í nýju launakerfi.
• Trygging verði fyrir ákveðnum framgangi í
launarömmum á öllum stofnunum, þ.e. tryggt
verði að breytingin muni bæta heildarkjör
hjúkrunarfræðinga til framtíðar.
• Yfirborganir komi inn í umsamin laun.
• Samið verði um ákveðið verklag við yfirfærslu í
nýtt kerfi.
• Samningsréttur verði hjá félaginu um öll laun.
• Upplýsingar verði gefnar um launakjör allra
starfshópa innan stofnunar.
• Jafnlaunaákvæði komi inn í kjarasamning.
• Raunveruleg dreifstýring verði hjá atvinnu-
rekendum.
• Samið verði um réttindi og skyldur í
kjarasamningi.
Húsavíkur Apótek
Stóragarði 13, 640 Húsavík
Sími: 464-1212, Fax: 464-2152
Opið mánud.-föstud. kl. 09.00-18.00
og laugardaga kl. 10.00-12.00.
Garðs Apótek
Sogavegi 108, v/Réttarholtsveg
108 Reykjavík, sími: 568-0990
Opið: alla virka daga fró kl. 09.00-19.00
ísafjaröar Apótek
Pollgötu 4, 400 ísafjörður
Sími: 456-3009 Fax: 456-3020
Opið mánud.-töstud. kl. 09.00-18.00
og laugardaga kl. 11.00-12.00
TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
89