Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Síða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Síða 38
Fulltrúaþing 15. og 16. maí 1997 Annað fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga verður, eins og lög félagsins gera ráð fyrir, haldið 15. og 16. maí nk. að Suðurlandsbraut 22. Fulltrúaþing fer með œðsta vald félagsins. Allir félagsmenn eiga þar rétt til setu með málfrelsi og tillögurétt. Atkvœðisrétt á þinginu eiga stjórn félagsins og kjörnir fulltrúar svœðisdeilda. Málefni sem óskast tekinfyrir á þinginu skulu hafa borist stjórn félagsins með a.m.k. 6 vikna fyrirvara. Dagskrá fullrúaþings Fimmtudagur 15. maí. 9:00 Undirbiiningsfundur Umræður um hugmyndafræði, stefnumótun og starfsáætlun félagsins s.o. siðareglur hj iikrunarfræðinga 12:00 Hádegisverður 13:00 Setning fulltrúaþings Asta Möller, formaður 13:05 Ávarp lieilhrigðis-og trygginganiálaráðherra, Ingihjargar Pálmadóttur 13:15 Kosning fundarstjóra og ritara eftir tilnefningu stjórnar 13:20 Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfstímabili 13:45 Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 14:15 Ákvörðun um félagsgjöld 15:00 Kaffi 15:30 Afgreiðsla fjárliagsáætlimar næsta starfsthnahils 16:30 Afgreiðsla starfsáætlunar næsta starfstímabils Föstudagur 16. maí. 9:00 Lagahreytingar 10:00 Staðfesting starfsreglna fyrir sjóði eða nefndir félagsins eða breytingar á þeim 10:30 Kaffí 11:00 Kosning formanns Kosning annarra stjórnarmanna en formanns, þ.e. 1. og 2. varaformanns, gjaldkera, ritara og tveggja meðstjórnenda Kosning tveggja varamanna í stjórn Kosnmg tveggja endurskoðenda Kosióng í nefndir félagsins 12:00 Hádegisverður 13:00 Önnur mál 16:30 Fulltrúaþingi slitið Léttar veitingar í hoði stjórnar Félags íslenskra hjúkrmiarfræðinga. 102 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.