Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 51
máta við undirmann en heilbrigðis- starfsmenn sem hann hefur ekkert yfir að segja.“ Margar konur, sem vinna við hjúkrun, hafa búið svo lengi við að starf þeirra sé vanmetið að þær sjá ekki lengur þá hæfni, fyrirhöfn og ábyrgð sem starfið útheimtir né hvaða vinnuskilyrði þeim eru búin. Með því að draga þessa þætti fram í dagsljósið getur barátta um starfsmat aukið möguleika kvennanna á því að semja um betri kjör þar sem bæði hjúkrun- arfræðingum og vinnuveitendum er orðið ljóst hvernig starfið er. Þegar vinnuveitendur og starfs- menn hafa viðurkennt alla þá hæfni, fyrirhöfn og ábyrgð sem starfið út- heimtir, og vinnuskilyrðin sem húið er við, er hægt að semja um önnur kjör. Þetta er einkum mikdvægt ef starfsmenn sækjast eftir því að færa einhvern hluta af verkefnum hjúkrunar- fræðinga til annarra starfshópa með minni menntun og þjálfun. Ef það er t.d. ljóst og viðurkennt að böðun sjúklings sé annað og meira en að bleyta húð - að um sérhæft verk sé að ræða sem krefjist þekk- ingar á meini sjúklingsins og getu hans, þekkingu á því hvernig rétt er að lyfta honum án þess að slasa hann eða skaða sjálfan sig við starfið, færni í að sann- færa sjúkhnginn um að það sé nauðsynlegt að baða sig og hæfileika til að hughreysta sjúkling sem vill ógjarnan afklæðast - greiðir það fyrir samningum um að um sérhæft starf hjúkrunarfræðinga sé að ræða. I stuttu máli getur það að gera starfið sýnilegt veitt hjúkrunarfræðingum sjálfstraust til að gera aðrar kröfur og stuðlað að því að vinnuveitendur bregðist jákvætt við kröfum þeirra. 4. Að síðustu má nota starfsmat við útreikninga á bótakröfum í deilum um launamisrétti. Fáir vinnu- veitendur eru reiðubúnir til að afhenda einfaldlega peninga nema þeir geti sýnt á viðurkenndan hátt að í launamuninum fehst mismunum eða reiknað ná- kvæmlega út jtá fjárhæð sem ber að greiða. Eins og tekið var skýrt fram í dómsmálunum, sem drepið hefur verið á, sýnir jafnvel starfmat samkvæmt ríkj- andi hefðum að konur fá greidd of lág laun. Með Jjví að endurskoða starfsmatið og afhjúpa misréttið má vera að í ljós komi enn meiri munur á launum kynj- anna. Eins og segir í úrskurði Haldimand-Norfolk- málsins um launajöfnuð: „Með samanburðarkerfinu verður að vera hægt að meta hvaða kröfur eru gerðar í starfsgreinum karla og kvenna og koma á aðferð við að meta verðmæti starfanna innbyrðis. Eigi kerl’ið að vera ókynbundið verður að vera hægt að greina og leiðrétta kerfis- bundið launamisrétti með því.“ Enn fremur verður með endurbættu starfsmati auðveldara að rökstyðja að launin endurspegli kerfisbundna mismunun fremur en réttmæta hagsmuni markað- arins. Af þessum sökum má vera að hagkvæmt sé að nota viðmiðun við laun karla í bih. Ef vinnuveitendur ætla að halda Jiví fram að markaður- inn ákveði launin hlýtur að mega nota laun karlmanna, sem ráðast af mark- aðslögmálum, sem viðmiðun. Mark- miðið með launajöfnun er að tryggja að störf kvenna séu metin að verðleik- um eftir sömu viðmiðunum til að sýna að launamunurinn snýst um kerfis- bundna mismunum á markaðnum jafnt og hjá einstaka vinnuveitendum. Með starfsmati má sýna að störf kvenna eru ekki metin að verðleikum Jtegar laun karla eru notuð sein viðmiðun. Þó má ekki horfa fram hjá Jteirri staðreynd að starfsmat gæti aukið ójöfnuð meðal kvenna því að stigskipun í launum karla færðist Jiar með yfir til kvenna. Ef reglurnar eru settar með eðlilegum hætti geta þær sýnt hvert verðmæti starfs- ins er og stuðlað að sæmandi launum fyrir allar konur, og karla. Niðurstaða Að mínu mati ber að taka starfsmati með varúð og tortryggni. Við verðum að skilja að slíkar reglur bæði mæla hvers krafist er í starfinu og hvers virði Jiað er. Ef við ráðumst ekki gegn grundvallarmisrétti og göll- um sem felast í starfsmati er hætta á að Jiað færi konunum einhverjar launabætur en styrki jafnframt kerfisbundið misrétti. Sérfræðingar gætu reynst góðir handamenn við Jiessa afhjúpun en J)ó einungis ef þeir byggja kunn- áttu sína á þekkingu þeirra hjúkrunarfræðinga sem vinna starfið og tryggja að ferhð sé Jieim auðskilið. Ef við aflijúpum misréttið og gildismatið, sem felst í Jæssari hugmyndafræði, mætti nota }>að til að semja um ný gildi og styrkja kröfur okkar á breiðari grundvelli auk Jiess sem Jiað gæti gefið okkur meira í aðra liönd. HEIMILDIR: Armstrong, P., Chioniere, .1. og Day, E. (1993). Vital Signs: Nursing in Transition, Toronto, Garamond. Armstrong, P. o.fl. (1994). Take Care: Warning Signals for Canadian Health Care, Toronto, Garamond. Armstrong, P. og Armstrong, II. (1993). Wasting Away: The Undermining of Canadian Ilealth Care, Toronto, Oxford University Press, 1993. Ríkisendurskoðun Kanada. (1996). Skýrsla lögð fyrir neðri deildina, 5. kafli, Ottawa: Ráðherra opinberra framkvæmda og þjónustu hins opinbera (Minister of Puhhc Works and Government Services), Kanada, maí 1996, einkum hls. 5-19. Urskurðir Jafnlaunadómstólsins í Ontario. (1991). Mal Haldimand- Norfolk (29. maí 1991) 0001-89 (P.E.II.T.). Grskurðir Jafnlaunadómstólsins í Ontario. (1992). Mál Women's College-sjúkrahússins (4. ágúst 1992) 0080-89; 0011-89; 0018; 0029-89; 0034-89; 0036-89) (P.E.IJ.T.) Margar konur, sem vintia við hjúkrun, ltafa búið svo lengi við að starf þeirra sé vanmetið að þær sjá ehki lengur þá hæfni, fyrirhöfn og ábyrgð sem staifið útheimtir né hvaða vinnu- skilyrði þeim eru búin. Með því að draga þessa þætti fram í dagsljósið getur bar- átta um starfsmat aukið tnöguleika kvennanna á því að setnja uttt betri lijör þar setti bæði hjúkrunatfræðitig- uttt og vinnuveitendum er orðið ijóst hvernig statfið er. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.