Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 52
ATVINNA Heilsugæslustöðin Sólvangi - Hafnarfirði S J Ú KRAH Ú S RE YKJ AVÍ KU R Hjúkrun þekking í þína þágu Deildarstjóri Hjúkrunarfræóingur Lausar eru tvær stöður hjúkrun- arfræúinga viö Heilsugæslustöúina Sólvangi frá og með 1. júní n.k. Um er aú ræúa stöðu deildarstjóra í heimahjúkrun 100% starf og 90% afleysingarstöðu í 8 mánuði. Umsóknir berist fyrir 26. aprfl til hjúkrunarforstjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 565-2600 Da Ib hcimili aldraðra Hjúknmarfræðingar Dalbær, heimili aldraðra á Dalvík, óskar eftir að ráóa hjúkrunar- fræóing í stööu aóstoðardeildar- stjóra sem fyrst. Um er að ræða 60-100% stiiðu. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar sinna bakvöktum heima fyrir. A Dalbæ er bæði dvalar- og hjúkrunardeild auk J>ess dagvist og umfangsmikið félagsstarf. Húsnæði í boði. Á Dalvík eru tveir leikskólar og iiílugt íþrótta- og æskulýðsstarf. Launakjör eru samkvæmt samn- ingi Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og fjármálaráðuneytisins Hafir J>ú áhuga á fjölbreyttu og skemmtilegu starfi liafðu J>á sam- band við hjúkrunarforstjóra eða forstöðumann í símum 466-1378 og 466-1379 Geðsvið sjúkrahúss Reykjavfloir Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á bráðmóttökudeild geðsviðs, A-2, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Um er að ræða bæði fastar stöður og afleysingar í barnsburðarleyfum Vaktafyrirkomulag og vinnu- hlutfall samkomulagsatriði. A-2 er 30 rúma deild, þar sem unnið er í þremur J>verfaglegum teymum. Á deildinni er unnið að bættri þjónustu við fjölskyldur skjólstæðinganna, svo og skipu- lagningu á meðferðartilboðum við dagsjúklinga. Upplýsingar veittar hjá Helgu Hlín Helgadóttnr, deildarstjóra, í súna 525-1435 og Guðnýjn Onnu Arnþórsdóttur lijúkrunarframkvæmdarstjóra í síma 525-1405 Heilsugæslustöðin Hveragerði Hjúknuiarfræðingar Heilsugæslustöðin Hveragerði auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Upplýsingar veita stjórnarformaður í farsúna 892-2688 og lijúkrunarforstjóri í súna 483-5050 FSÍ óskar að ráða Hjúkntnarfræðmga 1 fastar stöður á bráðadeild, sem er akút legudeild á handlækninga - og lyflækningasviði og í tengslum við 4 rúma fæðingareiningu. Gert er ráð fyrir að starf geti hafist sem fyrst, en einnig vantar hjúkr- unarfræðinga í júní og september. AðstoðardeHdarstjóra á bráðadeUd HjúkrunardeHdarstjóra Á 19 rúma Oldrunardeild. Um er að ræða 50-60% stöðu. Möguleiki er á allt að 40-50% stöðu á Bráðadeild til viðbótar. Gert er ráð fyrir að starf geti hafist sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Ljósmæður 1 fasta stöðu við Sjúkrahús og heilsugæslustöð og einnig til sumaraíleysinga. Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður eru hvattar til að afla sér upplýsinga um starfskjör og húsnæði. Kynningar- möppur um FSI liggja frammi á setustofum hjúkrunarfræðinema í Háskóla Islands og Háskólanum á Akureyri og setustofu ljósmæðranema. Auglýsingin gildir í 6 mánuði og með umsóknarfresti í sama tíma. Untsókn- um skal skila til hjúkrunarforstjóra FSI á eyðuhlöðum sem J>ar fást. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri, eða hjúkrunardeildarstjóri bráðadeildar í sínta 456-4500 FSÍ er nýtt sjúkrahús, ntjög vel húið tækjum og búnaði, með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norð- anverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna Jjjónustu á sviði skurð- og lyflækn- inga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækn- inga, slysa- og áfallahjálpar og endur- hæfingar. Starfsemin hefur verið í örurn vexti í undanförnum árum. Er Jiað fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjahúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSÍ eru rúmlega 100 talsins. 116 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.