Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 53
Heilsugæslustöð Selfoss ATVINNA I Sólvangur Hafnarfirði Agætu hjúkrunarfræðingar á Stór-Reykjavíkursvæði og á landsbyggðinni. Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. A undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldru- narhjúkrun. Trúlega ajtla ein- hverjir ykkar að dvelja í sumar- fríinu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hvernig væri ^ að starfa hluta af því með okkur? Við bjóðum upp á herbergi í vinalegu húsi í túnjaðrinum. Verið Velkomin Allar nánari upplýsingar veita Sigþrúður Ingimuudardóttir hjúkrunarforstjóri og Erla M. Helgadóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri í síma 555-0281 £ Hjuknuiarfræðingar Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknis- héraðs auglýsir eftir hjúkrunar- fræðingi í sumarafleysingar Upplýsingar gefur lijúkrunar- forstjóri í síma 476-1451 Hj úknuiarfor stj órl Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Kópa- skeri. Húsnæði og staðar- samningur í boði. Upplýsingar í síma 465-2109, Heilsugæslustöðin Kópaskeri og 465-1163, Birna Björnsdóttir, stjórnarformaður Hjúknutarfræðingar Ileilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og vegna fæðingarorlofs, sem er byrjað nú þegar og verður í eitt ár, þ.e. til febrúar og apríl 1998. Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er með um 6000 manns og svæðið er Selfoss og nálægir hreppar. Aðstoðað er við að útvega húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482-1300 og 482-1746 Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Nú er tækifærið! Oskum eftir hjúkrunarfræðingum til afleysinga á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Einnig eru eftirtaldar stöður hjúkrunar- fræðinga við Sjúkrahús Akraness lausar til umsóknar. *Tvær stöður á Lyflækningadeild. *Tvær stöður á Handkekningadeild. *Ein staða á Öldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjiig fjiilhreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrun- arfræðingum. Þeir hjúkrunar- fræðingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í síma 431-2311 og deildarstjórar við- komandi deilda Dvalar og hjúkntnarheimilió Seljahlíó HjaUaseli S5, Reykjavik Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á vistdeild og hjúkrunardeild. Upplýsingar gefur María Ríkharðsdóttir, hjúkrunar- deildarstjóri, í síina 557-3633 Dvalarheimilið Höfði Hjúkrunarfræðinga eða hjúkrunarfræðinema vantar til sumarafleysinga á Dvalaheimilið Höfða, Akranesi. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri Sólveig Kristinsdóttir í síma 431-2500 Sjúkrahús Seyðisfjarðar Hjúknmarfræölngar Óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkrahús með 6 stöðugihli lijúkrunarfræð- inga. Sjúkrahúsið er í nýlegu hús- næði þar sem öll aðstaða til hjúkr- unar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margs konar medisinsk vandamál, bæði bráð og langvar- andi. Næturvaktir hjúkrunarfræð- inga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú ábuga á skeuuutilegu en oft krefjandi starfi liafðu þá saniband við Þóru, hjúkrunar- forstjóra, í síma 472-1406 seni gefur nánari upplýsingar TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.