Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 66
^ döfiooi Norrænt umferðarslysaþing Nordisk trafikkmedisink kongress Reykjavílt, 27. - 28. ágúst 1998 Efiii: Áhættuslys í samgöngum í lofti á láði og á legi. Ráðstefnan er ætluð öllum þeim sem láta sig varða slys og slysavarnir, áhugamönnum sem fagfólki, flugmönnum, atvinnubifreiðastjórum, löggæslumönnum, fræðimönnum, heilhrigðis- starfsfólki, sjómönnum, alþingismönnum, sveitarstjórnarfólki, björgunarsveitarfólki, sjúlcraflutningafólki, fararstjórum, fólki í ferða- þjónustu o.íl. o.íl. Dagskrá: Á ráðstefnunni verður fjallað um slys í samgöngum á landi, á sjó og í lofti. Þema ráðstefnunnar er slys sem eiga sér stað vegna þess að fólk tekur meðvitaða eða ómeðvitaða áhættu. Meðal annars verður rætt um slys á vélknúnum farartækjum á landi, sjóslys, ílugslys, sálfræðiþátt slysa, augnslys, slys í tóm- stundum og slysaskráningu. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir í Reykjavík. Tungumál: Enska og Norðurlandamál. Ráðstefnan er skipulögð af landlækni og Slysa- varnaráði. 'Þeir sem hafa hug á að flytja erindi á þinginu hafi sambandi við skrilstofu land- læknis, Laugavegi 116, sími 5627555. Tekið verður á móti hótelhókunum og þátttökutilkynn- ingum ráðstefnugesta hjá Gestamóttökunni ehf., P.O. Box 7253, 127 Reykjavík, sími: 551-1730, myndsími: 551 - 1736. Upplýsingatækni í hjúkrun Stofnfundur áhugahóps um upplýsingatækni í hjúkrun verður haldinn í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fímmtudaginn 22. maí nk. kl. 18.00. F. h. undirbúningshóps, Ingibjörg Þórhallsdóttir Námsstefna fagdeildar lieilsugæsluhjúkrunarfra;ðinga Heilsugæsla aldraðra verður haldin 3. maí 1997 að Suðurlandsbraut 22. Dagskráin hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 15.00. Þátttökugjald: 1.000 kr. fyrir félaga í fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga en 1.500 kr. fyrir aðra. Innifalið í verði er kaffi og léttur hádegisverður. Þáttlaka tilkyimist með símhréfi fyrir 1. maí í eftirfarandi númer: 562 2360 eða 561 2085. Nánari upplýsingar fást í síma 551 3642 og 551 6817 eftir kl. 16.00. Námsstefnan gefur 1/2 námseiningu. Dagskrá: kl. 9.00 Þunglyndi aldraðra Halldór Kolbeinsson, geðlæknir. kl. 9.30 Sorgarviðhrögð aldraðra Guðný Anna Arnþórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdarstjóri geðsviðs Sj úkrahúss Reykj avíkur ld. 10.25 Kynning á samskiptamöppuin í heim alij úkrun: María Heiðdal, hjúkrunarforstjóri heilsugæslustöðvar Illíðasvæðis. kl. 10.35 Kaffihlé kl. 10.50 1. Réttindi og tryggingamál aldraðra. 2. Reynsla sem aðstandandi Asta R. Jóhannesdóttir, alþingismaður kl. 12.10 Matarhlé, léttar veitingar kl. 12.40 Ofbehli gagnvart öldruðuin Sigrún Karlsdóttir, félagsráðgjafi kl. 13.45 Kynnmg á öldrmiarmatsdeild Land- spítalans /staða og upplifun aldraðra og aðstaudenda þeirra líósa Kristjánsdóttir, hjúkrunar fræðingur og djákni á öldrunarmats- deild Landspítalans kl. 14.30 Kynning á hjúkrunarþyngdar- mælingum í heimahjúkrun Þórunn Olafsdóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslustöðvarinnar á Seltjarnarnesi. 4 Á 4 4 130 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.