Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 69
* * fyrlr HJúkrunarfrœdlnga ^ Rauði kross íslands heldur námskeiðið Slys á börmim, forvarnir - skyndihjálp 2. og 3. maí næst komandi. Námskeiðið er ætlað hjúkrunarfræðingum og er alls 14 kennslustundir. ► Kennsla fer fram í fundarsal Hótels Lindar, Rauðarárstíg 18. Kennt er föstudaginn 2. maí kl. 12.00-17.00 og laugardaginn 3. maí kl. 9.00-17.00. ► Á námskeiðinu er m.a. fjallað um umhverfi barna og þroska, tíðni og orsakir slysa meðal barna, forvarnir gegn slysum og þátttöku hjúkrunarfræðinga í þeim. Itarlega er fjallað um skyndihjálp vegna barnaslysa og rætt um öryggis- búnað fyrir börn. ► Kennari á námskeiðinu. er Herdís Storgaard. Þátttökugjald er 4.500 krónur, kennslugögn og léttur hádegisverður eru innifalin. Vinsamlega skráiðþátttöku ekki síðar en 30. apríl. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Rauða kross Islands í síma 562 6722. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS % sr Nordiska hálsovárdshögskolan NHV dr Nordens ledande post graduate högskola inom folkhalso- vetenskap. Vi har ett stort antal fria kurser att valja mellan. Frán tvá veckor till tvá mánader. Flera ges pá engelska. Kurserna kan allt efter ambition och önskemál ingá i en master eller doktorsexamen. Vára kurser ar fortfarande avgifts- fria. Skolan och dess campus lig- ger vackert vid havet. Nu har1998 árs kurskatalog kommit! Kontakta oss för mer information: Nordiska hálsovárdshögskolan Box12133 S-402 42 Göteborg e-post: reception@nhv.se fax: +46 31 691777, tel: +46 31 693900 eller besök vár hemsida: http://www.nhv.se | Namn.............................. I Adress............................ I | Postnr........................Ort. Sánd mig 1998 árs kurskatalog I Land 26 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 133 A plús auglýsingastofa ehf.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.