Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 4
SKRIFSTOFA FELAGSINS
Astma- 09 ofnæmis-
upplýsinqalína
Glaxo Welcome
Upplýsingabæklingar liggja
frammi í öllum apótekum og
á heilsugæslustöðvum.
Starfsfólk Félags íslenskra hjúkrunarfrædinga:
Ásta MÖIler, forniaóiir
Adalbjörg Finnbogadóttir, ráðgjöf og námsmat,
mánud. og þriðjud. kl. 9 - 16 og miðvikud.
og i'immtml. kl. 9-14
Anna Gunnarsdóttir, skrifstofumaður <>g bókari
Áslaug Guðjónsdóttir, skrifstofuinaður
Suffía Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Vigdís Jónsdóttir, liagfraiðingur, símaviðtalstími
þriðjud., miðvikud. og íunmtud. kl. 9 - 12.
Þorgerður Ragnarsdóttir, ritstjóri
■Skrifstid'a fólagsins að Suðiirlandsbraul 22
er opin virka daga kl. 9-17.
Skrifstofa fólagsins sór 11111, auk alnu-nnrar skrifstofuþjón-
ustu og ii]i|ilýsingamiðlunar. |ijónustu við sjóði fólagsins, s.s.
starfsmenntunarsjóð, vísindasjóð. orlofssjóð og minningar-
sjóði. Skrilstofan sér einnig 11111 siilu á vurningi á veguni
fólagsins og leigu á íbúð í Reykjavík og suniarluistiiðum
fólagsins utan sumarleyfistíma.
FUNDIR HJÁ FÉLAGI ÍSLENSKRA
HJÚKRUNARFRÆÐINGA HAUSTIÐ 1997
Stjómarfiuidir
Fundir hjá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haustið
1997 verða að jafnaði 1. og 3. mánudag hvers mánaðar. Fyrri
fundurinn verður hádegisfundur kl. 12.00 en seinni fundurinn
síðdegisfundur kl. 16.00.
September
15. september kl. 12.00
22. september kl. 16.00
Október
6. október kl. 12.00
20. október kl. 16.00
Nóvember
3. nóvember kl. 12.00
17. nóvember kl. 16.00
Desember
1. desember kl. 12.00
15. desember kl. 16.00
Aðrtr fundir
Eftirtaldir fundir verða allir haldnir í húsakynnum Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Félagsráðsfundur föstudaginn 10. október
Almennur trúnaðarmannafundur 5. - 6. nóvember
Lífeyrissjóður ■ kyiuiingarftmdir
I Reykjavík: Þriðjudaginn 16. september kl. 16.00
Miðvikudaginn 15. október kl 16.00 og kl. 20.00
Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 16.00
Miðvikudaginn 19. nóvember kl. 20.00
Á þessum fundum verður farið yfir helstu atriði í lögum um
Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild Lífeyrissjóðs starfs-
manna ríkisins.
Félag íslenskra hjúkrunarfrœðinga hvetur alla hjúkrunar-
frœðinga til að kynna sér vel bœkling um Lífeyrissjóð
hjúkrunarfrœðinga og A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna rík-
isins sem sendur var til hjúkrunarfrœðinga fyrr á þessu ári.