Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Page 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Page 17
Tafla 1 Aldur og menntun foreldranna Flokkur Mæður Feður (N= 75) (N= 62) Meðaltal (SF) Bil Meðaltal (SF) Bil Aldur 32,69 (5,18) 22-44 35,33 (6,47) 22-51 Menntun í árum 15,22 (2,57) 12-24 15,32 (2,96) 9-24 Tafla 2 Einkenni foreldranna Flokkur Mæður Feður (N= 75) (N=62) n % n % Atvinnuhættir Vinna ekki utan heimilis 19 25,3 0 0,0 Hlutastarf 31 41,3 3 4,8 Fullt starf 21 28,0 56 90,3 Fullt starf / Önnur vinna 4 5,3 3 4,8 Kynþáttur * Bandaríkjamenn af evrópskum ættum 67 90,5 57 93,4 Bandaríkjamenn af afrískum ættum 4 5,4 2 3,3 Aðrir 3 4,1 2 3,3 Hjúskaparstaða Gift 59 78,7 53 86,0 Skilin og gift í annað sinn 6 8,1 6 8,6 Ekkjur/ekklar og gift í annað sinn 1 1,3 1 1,6 Samþúð 1 1,3 1 1,6 Einstæðir foreldrar 8 10,6 1 1,6 * N er breytilegt vegna þess að gögn vantar 22 til 51 árs. Menntun mæðranna var að meðaltali 15,22 ár (SF=2,57) og menntun feðranna var svipuð eða að meðaltali 15,32 ár (SF=2,96) (sjá töflu 1). Engin mæðranna en einn feðranna hafði minna en 12 ára skólagöngu. Nítján mæðranna (25,3%) unnu ekki utan heimilisins, 31 (41,3%) vann hlutastarf og 21 mæðranna (28%) vann fulla vinnu. Fjórar mæðranna (5,3%) voru í tveimur störfum. Flestir feðranna (56 eða 90,3%) unnu fulla vinnu, þrír feður (4,8%) voru í tveimur störfum og þrír feður (4,8%) unnu hlutastarf. Enginn feðranna var atvinnulaus (sjá töflu 2). Flestar mæðranna (90,5%) og flestir feðranna (93%) voru Banda- ríkjamenn af evrópskum uppruna. Fjórar mæður (5,4%) og 2 feður (3,3%) voru Bandaríkjamenn af afrískum uppruna og þrjár mæður (4,2%) og tveir feður (3,2%) voru af öðrum þjóðernum (sjá töflu 2). Flestar mæðranna (67 eða 89,4%) og flestir feðranna (61 eða 98,4%) voru gift eða í sambúð. Sjö mæður (10%) og 7 feður (10,2%) höfðu annaðhvort skilið, voru ekkjur/ekklar eða höfðu gifst í annað sinn. Átta mæður (11,4%) og 1 faðir (1,6%) voru einstæðir foreldrar (sjá töflu 2). Foreldrarnir höfðu verið giftir eða í sambúð að meðaltali í 8,43 ár (SF=3,66; frá 4 mánuðum uþþ í 19 ár) (sjá töflu 3). Meðalfjöldi þarna í núverandi hjónabandi var 1,62 (SF=,95) og var fjöldi barna á bilinu frá 0-4 börn. Tuttugu foreldrar (26,3%) áttu barn/börn frá fyrra hjóna- bandi eða frá fyrra hjónabandi makans (sjá töflu 3). Tuttugu og sex fjölskyldur (34,2%) áttu einungis eitt barn þ.e. unga barnið með astmann. Fimmtíu fjölskyidur áttu önnur börn umfram barnið sem greint var með astmann (sjá töflu 3). Meðaltekjur (miðgildi) fjölskyldunnar voru 2.450.000 - 3.150.000 kr. á ári. Fimmtíu og þrjú barnanna, sem voru greind með astmann, voru drengir (69,7%) og 23 börn voru stúlkur (30,3%). Meðaltíminn frá því börnin voru greind með astmann var 2,14 ár (SF=1,29) og voru þau greind á bilinu 17 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 75. árg. 1999

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.