Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 17
Tafla 1 Aldur og menntun foreldranna Flokkur Mæður Feður (N= 75) (N= 62) Meðaltal (SF) Bil Meðaltal (SF) Bil Aldur 32,69 (5,18) 22-44 35,33 (6,47) 22-51 Menntun í árum 15,22 (2,57) 12-24 15,32 (2,96) 9-24 Tafla 2 Einkenni foreldranna Flokkur Mæður Feður (N= 75) (N=62) n % n % Atvinnuhættir Vinna ekki utan heimilis 19 25,3 0 0,0 Hlutastarf 31 41,3 3 4,8 Fullt starf 21 28,0 56 90,3 Fullt starf / Önnur vinna 4 5,3 3 4,8 Kynþáttur * Bandaríkjamenn af evrópskum ættum 67 90,5 57 93,4 Bandaríkjamenn af afrískum ættum 4 5,4 2 3,3 Aðrir 3 4,1 2 3,3 Hjúskaparstaða Gift 59 78,7 53 86,0 Skilin og gift í annað sinn 6 8,1 6 8,6 Ekkjur/ekklar og gift í annað sinn 1 1,3 1 1,6 Samþúð 1 1,3 1 1,6 Einstæðir foreldrar 8 10,6 1 1,6 * N er breytilegt vegna þess að gögn vantar 22 til 51 árs. Menntun mæðranna var að meðaltali 15,22 ár (SF=2,57) og menntun feðranna var svipuð eða að meðaltali 15,32 ár (SF=2,96) (sjá töflu 1). Engin mæðranna en einn feðranna hafði minna en 12 ára skólagöngu. Nítján mæðranna (25,3%) unnu ekki utan heimilisins, 31 (41,3%) vann hlutastarf og 21 mæðranna (28%) vann fulla vinnu. Fjórar mæðranna (5,3%) voru í tveimur störfum. Flestir feðranna (56 eða 90,3%) unnu fulla vinnu, þrír feður (4,8%) voru í tveimur störfum og þrír feður (4,8%) unnu hlutastarf. Enginn feðranna var atvinnulaus (sjá töflu 2). Flestar mæðranna (90,5%) og flestir feðranna (93%) voru Banda- ríkjamenn af evrópskum uppruna. Fjórar mæður (5,4%) og 2 feður (3,3%) voru Bandaríkjamenn af afrískum uppruna og þrjár mæður (4,2%) og tveir feður (3,2%) voru af öðrum þjóðernum (sjá töflu 2). Flestar mæðranna (67 eða 89,4%) og flestir feðranna (61 eða 98,4%) voru gift eða í sambúð. Sjö mæður (10%) og 7 feður (10,2%) höfðu annaðhvort skilið, voru ekkjur/ekklar eða höfðu gifst í annað sinn. Átta mæður (11,4%) og 1 faðir (1,6%) voru einstæðir foreldrar (sjá töflu 2). Foreldrarnir höfðu verið giftir eða í sambúð að meðaltali í 8,43 ár (SF=3,66; frá 4 mánuðum uþþ í 19 ár) (sjá töflu 3). Meðalfjöldi þarna í núverandi hjónabandi var 1,62 (SF=,95) og var fjöldi barna á bilinu frá 0-4 börn. Tuttugu foreldrar (26,3%) áttu barn/börn frá fyrra hjóna- bandi eða frá fyrra hjónabandi makans (sjá töflu 3). Tuttugu og sex fjölskyldur (34,2%) áttu einungis eitt barn þ.e. unga barnið með astmann. Fimmtíu fjölskyidur áttu önnur börn umfram barnið sem greint var með astmann (sjá töflu 3). Meðaltekjur (miðgildi) fjölskyldunnar voru 2.450.000 - 3.150.000 kr. á ári. Fimmtíu og þrjú barnanna, sem voru greind með astmann, voru drengir (69,7%) og 23 börn voru stúlkur (30,3%). Meðaltíminn frá því börnin voru greind með astmann var 2,14 ár (SF=1,29) og voru þau greind á bilinu 17 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.