Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 45
Evrópuvika gegn krabbameini 2001 |<Conur tóbAk Reykingar - vaxandi ógn við heilsu og velferð evrópskra kvenna Evrópuvika gegn krabbameini er heilsueflingarátak sem haldið hefur verið árlega frá árinu 1989. Samband evrópskra krabbameinsfélaga (ECL) hefur yfirumsjón með framkvæmdinni. Að átakinu standa krabbameinsfélög víðs vegar í Evrópu og önnur sambærileg félög sem ekki eru rekin í ábataskyni. í ár er yfirskrift átaksins „konur og tóbak“. Markmiðið er að höfða sérstaklega til kvenna á aldrinum 20-35 ára. Þá viku, sem átakið stendur, þ.e. 8.-14. október næstkom- andi, verður mikið um að vera vítt og breitt um Evrópu. Tilgangurinn er að reyna að draga úr reykingum kvenna. Reykingar kvenna og tóbaksiðnaðurinn Tóbaksneysla hefur einna mest áhrif á heilsu og velferð kvenna um heim allan. Nú deyr meira en hálf milljón kvenna á ári hverju, en gera má ráð fyrir að sú tala muni tvöfaldast fyrir árið 2020. Tóbaksnotkun kvenna verður ekki almenn á Vestur- löndum fyrr en um eða eftir seinni heimsstyrjöldina, en á 3. áratugnum ríkti mikil andstaða gegn reykingum kvenna í Bandaríkjunum. Árið 1921 stóð meðai annars til að leggja blátt bann við reykingum kvenna, „veikara" kynið átti ekki að reykja. Eftir fyrri heimstyrjöldina milduðust menn í afstöðunni til reykinga kvenna og frá þeim tíma fóru reyk- ingar að blandast inn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Tóbaks- Áhrif reykinga á konur Þurrt og líflaust hár' Gular og blettóttar tennur..... Hárvöxtur á höku Þreytutilfinning Lungnakvef, lungnaþema Lungnakrabbamein Lélegt líkamsástand Barniö fæöist léttara...... Tíðahvörf snemma Tíðaverkir Heilablóðfall Föl húð og hrjúf " Hrukkur í kringum munninn ■'Andremma Stækkun skjaldkirtils .....Hjarta- og æðasjúkdómar Magasár ihálskrabbamein Léieg blóðrás Fótkuldi Krabbameinsfélag Rey kjavíkur (1996) Ragnarök '95, Folkhalsoinstitutet og Cancerfonden Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 4. tbl. 77. árg. 2001 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.