Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 35
FRETTAPUNKTUR við gerð viðbragðsáætlunar sem notuð verður þegar þörfin krefur og þurfa hjúkrunarfræðingar að leggja þar drjúga hönd á plóg. Heimildalisti: Bean, B., Moore, B.M., Sterner, B„ Peterson, L. R., Gerding, D.N., Balfour, H.H. (1982). Survival of influenza viruses and environmental surfaces. J. Infect. Dis., 146, 47-51. Boone, S.A., Gerba, C.P. (2005). The occurance of influenza A virus on household and day care center fomites. Journal of Infection, 51, 103-109. Boyce, J.M., Pittet, D. (2002). Guideline for hand hygiene in health care settings. American Journal of Infection Control, 30, 1-46. Bridges, C.B., Kuehnert, M.J., Hall, C.B. (2003). Transmission of influenza: implications for control in health care settings. Healthcare epi- demiology, 37, 1094-1101. Haraldur Briem (2006). Hættan á heimsfaraldri af völdum inflúensu A og viðbúnaður við honum. Læknablaðið, 2, 93. Haraldur Briem (2005). Næsti heimsfaraldur inflúensu. Læknablaðið, 7, 576-577. CDC (1996). Standard precautions. Centers for Disease Control and Prevention. http://www. cdc.gov/ncidod/dhqp/gl_isolation_standard. html Kanadískar leiðbeiningar (1998). Preparing for the flu season. Úr Canada Communicable Disease Report 1998; 24 (ACS-2). Canadian Medical Association Journal, 159(8), 981-982. Puro, V., Nicastri, E. (2004). SARS and the removal of personal protective equipment. Canadian Medical Association Journal, 170(6), 930. Tapiainen, T„ Bár, G„ Schaad, U.B., Heininger, U. (2005). Influenza vaccination among health- oare workers in a university children's hospital. Infection control and hospital epidemiology ,26(11), 855-858. Tablan, O.C., Anderson, L.J., Arden, N.H., Breiman, R.F., Butler, J.C., McNeil, M. M.(1994) Guideline for prevention of noso- oomial pneumonia. The Hospital Infection Control Practices Advisory Committee, CDC. Infectious control Hospital Epidemiotogy, 15, 587-627. Upplýsingar um inflúensu af heimsíðu (2006). http://www.landlaeknir.is/template1. asp?PagelD=344 Viðbúnaðaráætlun heilbrigðisþjónustunnar gegn heimsfaraldri (2006). http://www. landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Utgafa/ Vidbunadaraaetlun_heimsfar_mars.06.pdf WHO (1996). Avian influenza - Fact sheet. http:// www.who.int/mediacentre/factsheets/avian_ influenza/en/print.html WHO meðferðaleiðbeiningar (2006). Avian influ- enza, including influenza A (H5N1), in humans: WHO interim infection control guideline for health care facilities. http://www.who.int/csr/ disease/avianjnfluenza/guidelines/infection- control 1 /en/index.html WHO (2006). Tölulegar upplýsingar um fjölda sýk- tra og fjölda látinna. http://www.who.int/csr/ disease/avian_influenza/country/cases_table_ 2006_04_19/en/index.html Nýr prófessor við hjúkrunarfræðideild Marga Thome, prófessor í hjúkrunarfræði Marga Thome, kennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla (slands, fékk nýverið framgang í stöðu prófessors við deildina. Marga er forstöðumaður fræðasviðs um geðvernd og gegndi stöðu deildarforseta við hjúkrunarfræðideild á árunum 2000-2003. Marga er 5. prófessorinn í hjúkrunarfræði á íslandi. 'í*"*- 7 1 Marga lauk námi í hjúkrunarfræði í Þýskalandi árið 1963, í Ijósmóðurfræði í Sviss árið 1965, í kennslufræði fyrir hjúkrunarkennara í Þýskalandi árið 1973, diplóma- og meistarprófi frá Manchester-háskóla í Englandi árið 1977 og doktorsprófi frá Queen Margaret College og Open University í Edinborg í Skotlandi árið 1997. Marga hefur kennt hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, fyrst sem stundakennari frá 1974-75, sem lektor frá 1977 og sem dósent frá 1980 og var hún meðal þeirra sem tóku þátt í uppbyggingu hjúkrunarfræðináms við Háskóla Islands á fyrsta áratug þess. Hún hefur sérhæft sig í hjúkrunarfræði sængurkvenna og nýbura með áherslu á geðheilsu þeirra. Hún hefur stundað kennslu í grunn- og framhaldsnámi hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra. Marga var fyrsti stjórnarformaður Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði árin 1997-2000. Á síðustu árum hefur hún í auknum mæli tekið þátt í alþjóða- samstarfi háskóla og rannsóknastofnana í Þýskalandi og Austurríki. Marga starfaði sem hjúkrunarfræðingur og Ijósmóðir á heilbrigðisstofnunum í Þýskalandi, Sviss og á íslandi áður en hún hóf störf við Háskóla íslands. Rannsóknir Mörgu eru fjölþættar og hefur hún birt niðurstöður þeirra á ensku, íslensku og þýsku og haldið um þær fjölda erinda. Hún hefur rannsakað brjóstagjöf íslenskra kvenna, geðheilbrigði eftir fæðingu og svefnvandamál ungra barna. Hún er í rannsóknasamstarfi við heilsugæsluna og við hjúkrunarfræðinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Um þessar mundir vinnur hún með þverfagiegu rannsóknateymi á geðdeild LSH að langtímakönnun á geðheilsu kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu. Yfirlit yfir birtar rannsóknagreinar og annað birt efni er að finna á heimasíðu Mörgu, http://www.hi.is/-marga/. Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki með þjónustu allan sólarhringinn. Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2. tbl. 82. árg. 2006 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.