Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Qupperneq 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Qupperneq 35
FRETTAPUNKTUR við gerð viðbragðsáætlunar sem notuð verður þegar þörfin krefur og þurfa hjúkrunarfræðingar að leggja þar drjúga hönd á plóg. Heimildalisti: Bean, B., Moore, B.M., Sterner, B„ Peterson, L. R., Gerding, D.N., Balfour, H.H. (1982). Survival of influenza viruses and environmental surfaces. J. Infect. Dis., 146, 47-51. Boone, S.A., Gerba, C.P. (2005). The occurance of influenza A virus on household and day care center fomites. Journal of Infection, 51, 103-109. Boyce, J.M., Pittet, D. (2002). Guideline for hand hygiene in health care settings. American Journal of Infection Control, 30, 1-46. Bridges, C.B., Kuehnert, M.J., Hall, C.B. (2003). Transmission of influenza: implications for control in health care settings. Healthcare epi- demiology, 37, 1094-1101. Haraldur Briem (2006). Hættan á heimsfaraldri af völdum inflúensu A og viðbúnaður við honum. Læknablaðið, 2, 93. Haraldur Briem (2005). Næsti heimsfaraldur inflúensu. Læknablaðið, 7, 576-577. CDC (1996). Standard precautions. Centers for Disease Control and Prevention. http://www. cdc.gov/ncidod/dhqp/gl_isolation_standard. html Kanadískar leiðbeiningar (1998). Preparing for the flu season. Úr Canada Communicable Disease Report 1998; 24 (ACS-2). Canadian Medical Association Journal, 159(8), 981-982. Puro, V., Nicastri, E. (2004). SARS and the removal of personal protective equipment. Canadian Medical Association Journal, 170(6), 930. Tapiainen, T„ Bár, G„ Schaad, U.B., Heininger, U. (2005). Influenza vaccination among health- oare workers in a university children's hospital. Infection control and hospital epidemiology ,26(11), 855-858. Tablan, O.C., Anderson, L.J., Arden, N.H., Breiman, R.F., Butler, J.C., McNeil, M. M.(1994) Guideline for prevention of noso- oomial pneumonia. The Hospital Infection Control Practices Advisory Committee, CDC. Infectious control Hospital Epidemiotogy, 15, 587-627. Upplýsingar um inflúensu af heimsíðu (2006). http://www.landlaeknir.is/template1. asp?PagelD=344 Viðbúnaðaráætlun heilbrigðisþjónustunnar gegn heimsfaraldri (2006). http://www. landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Utgafa/ Vidbunadaraaetlun_heimsfar_mars.06.pdf WHO (1996). Avian influenza - Fact sheet. http:// www.who.int/mediacentre/factsheets/avian_ influenza/en/print.html WHO meðferðaleiðbeiningar (2006). Avian influ- enza, including influenza A (H5N1), in humans: WHO interim infection control guideline for health care facilities. http://www.who.int/csr/ disease/avianjnfluenza/guidelines/infection- control 1 /en/index.html WHO (2006). Tölulegar upplýsingar um fjölda sýk- tra og fjölda látinna. http://www.who.int/csr/ disease/avian_influenza/country/cases_table_ 2006_04_19/en/index.html Nýr prófessor við hjúkrunarfræðideild Marga Thome, prófessor í hjúkrunarfræði Marga Thome, kennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla (slands, fékk nýverið framgang í stöðu prófessors við deildina. Marga er forstöðumaður fræðasviðs um geðvernd og gegndi stöðu deildarforseta við hjúkrunarfræðideild á árunum 2000-2003. Marga er 5. prófessorinn í hjúkrunarfræði á íslandi. 'í*"*- 7 1 Marga lauk námi í hjúkrunarfræði í Þýskalandi árið 1963, í Ijósmóðurfræði í Sviss árið 1965, í kennslufræði fyrir hjúkrunarkennara í Þýskalandi árið 1973, diplóma- og meistarprófi frá Manchester-háskóla í Englandi árið 1977 og doktorsprófi frá Queen Margaret College og Open University í Edinborg í Skotlandi árið 1997. Marga hefur kennt hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, fyrst sem stundakennari frá 1974-75, sem lektor frá 1977 og sem dósent frá 1980 og var hún meðal þeirra sem tóku þátt í uppbyggingu hjúkrunarfræðináms við Háskóla Islands á fyrsta áratug þess. Hún hefur sérhæft sig í hjúkrunarfræði sængurkvenna og nýbura með áherslu á geðheilsu þeirra. Hún hefur stundað kennslu í grunn- og framhaldsnámi hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra. Marga var fyrsti stjórnarformaður Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði árin 1997-2000. Á síðustu árum hefur hún í auknum mæli tekið þátt í alþjóða- samstarfi háskóla og rannsóknastofnana í Þýskalandi og Austurríki. Marga starfaði sem hjúkrunarfræðingur og Ijósmóðir á heilbrigðisstofnunum í Þýskalandi, Sviss og á íslandi áður en hún hóf störf við Háskóla íslands. Rannsóknir Mörgu eru fjölþættar og hefur hún birt niðurstöður þeirra á ensku, íslensku og þýsku og haldið um þær fjölda erinda. Hún hefur rannsakað brjóstagjöf íslenskra kvenna, geðheilbrigði eftir fæðingu og svefnvandamál ungra barna. Hún er í rannsóknasamstarfi við heilsugæsluna og við hjúkrunarfræðinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Um þessar mundir vinnur hún með þverfagiegu rannsóknateymi á geðdeild LSH að langtímakönnun á geðheilsu kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu. Yfirlit yfir birtar rannsóknagreinar og annað birt efni er að finna á heimasíðu Mörgu, http://www.hi.is/-marga/. Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki með þjónustu allan sólarhringinn. Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2. tbl. 82. árg. 2006 33

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.