Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Blaðsíða 36
AÐ HORFAST í AUGU VIÐ LÍFSHÆTTULEGAN VÁGEST Hvernig færi ef lífshættulegur smitsjúkdómur bærist til íslands? Vorið 2003 barst sjúkdómurinn HABL (heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu - SARS) til Toronto í Kanada og lagðist einkum á starfsfólk heilsugæslunnar. 44 manns létust áður en tókst að hefta útbreiðslu hans. Margir eru enn áhyggjufullir eftir að hafa horfst í augu við þennan lífshættulega vágest. Smitaður? Mesta ógnin var sú að bera HABL með sér heim Þegar Yvonne Warner var fengin til að sinna HABL-sjúklingum ásamt samstarfsfólki sínu við Markham Stoufville sjúkrahúsið í nágrenni Toronto var hennar fyrsta hugsun sú hvernig hún gæti tryggt að bera ekki smit með sér inn á heimili sitt. Að vinnudegi loknum á sjúkrahúsinu fór Yvonne Warner einfaldlega úr öllum fötunum sem hún hefði annars ekið heim í og sett í þvottavél þar. Hún fékk svo lánuð náttföt á sjúkrahúsinu og settist upp í bílinn sinn. Áður en hún fór inn á heimili sitt, raðhús í kyrrlátri götu með milligengt inn í bílskúr og lóð framan við, fór hún úr sokkunum og skildi þá eftir aftur í þílnum. Þangað fleygði hún sokkunum sínum í um það bíl mánuð. Var eitthvað annað til ráða? Hún afréð að senda dætur sínar, Liah og Harley, 15 og 13 ára, til afa síns og ömmu úti í sveit. Stjúpdæturnar Emily og Devon fóru hins vegar til móður sinnar. Yvonne varð að fara í tíu daga sóttkví vegna þess að hún hafði e.t.v. smitast áður en öllum varúðarráðstöfunum vegna einangrunar hafði verið komið um kring á HABL-deildinni. Þegar sóttkvínni lauk fannst Yvonne óhætt að leyfa dætrunum að koma heim á ný. Þegar Liah og Harley mættu í skólann sinn á ný var búið að setja upp skilti þar sem stóð að engum yrði hleypt inn sem hefði verið innan um HABL - sjúklinga. „Við fórum engu að síður inn,“ sagði Liah. „Við máttum ekkí faðma Texti: Kioki Engström, aðstoðarritstjóri Várdfacket, Ijósmyndir: Simon Wilson 34 Tímarit hjúkrunaríræðinga - 2. tbl. 82. árg. 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.