Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Síða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2006, Síða 53
25. febrúar 2006 útskrifuðust 37 kandídatar frá hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. Hér á eftir eru nöfn þeirra ásamt heitum lokaverkefna til BS-prófs í hjúkrunarfræði, embættisprófsíljósmóðurfræðiogrannsóknarverkefnatilMS-prófsíhjúkrunarfræði ásamt nafnalistum yfir sérsvið hjúkrunar og viðbótardiplómanám. 4 kandídatar með meistaragráðu (magister scientiarum) í hjúkrunarfræði og hafa þeir allir lokið 30 eininga rannsóknaverkefni. 1 kandídat með embættispróf í Ijósmóðurfræði (candidata obstetriciorum). 5 kandídatar með BS- gráðu í hjúkrunarfræði (baccalaureorum scientiarum). 3 kandídatar úr 20 eininga diplómanámi á meistarastigi ásamt 10 eininga sérhæfðri klínískri starfsþjálfun. 24 kandídatar úr 20 eininga diplómanámi á meistarastigi í geðhjúkrun. 4 kandídatar hafa lokið meistaragráðu í hjúkrunarfræði Bylgja Kærnested Heiti á ritgerð: Úthlutun verkefna meðal hjúkrunarfræðinga á bráðadeildum Delegation among nurses in the acute care setting. Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir Heiti á ritgerð: Útkomumiðuð hjúkrunar- skráning í klínísku starfi: Tengsl gagna í upplýsingaskrásjúklingsviðNOCútkomur og matsþætti sem hjúkrunarfræðingar telja mikilvæga og notaðir eru í klínísku starfi. Outcomes Oriented Nursing Documenta- tion in Clinical Practice: Relationship between items documented in acute care nursing assessment, NOC outcomes nurses perceive as relevant and NOC outcomes used in clinical settings. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir Heiti á ritgerð: Tilfinningaleg líðan og lífsgæði sjúklinga með ristil- og enda- þarmskrabbamein eftir skurðaðgerð. Emotional well-being and quality of life following colorectal cancer surgery. Þórunn Sævarsdóttir Heiti á ritgerð: Lífsgæði, einkenni kvíða og þunglyndis og endurhæfingarþarfir einstaklinga sem fá lyfjameðferð við krabbameini, langtímarannsókn. Quality of life, symptoms of anxiety and depression and rehabilitation needs of people receiving chemotherapy for cancer, longitudinal study. 1 kandídat með embættisprófi í Ijósmóðurfræði Stella I. Steinþórsdóttir Heiti á ritgerð: Val á fæðingarmáta eftir fyrri keisara. Choice of mode of delivery after previous Cesarean section. 5 kandídatar með BS-gráðu í hjúkrunarfræði Elín Gróa Guðjónsdóttir Heiti á ritgerð: Ofþyngd kvenna á með- göngu. Áhrif á heilsu móður og barns. Obesity during pregnancy. Ingibjörg Davíðsdóttir Heiti á ritgerð: Hvíldar- og líknandi hjúkrun langveikra barna. Respite and palliative care of children with chronic illnesses. Ingibjörg Hrönn Þálmadóttir Heiti á ritgerð: Ofþyngd kvenna á með- göngu. Áhrif á heilsu móður og barns. Obesity during pregnancy. Signý Dóra Harðardóttir Heiti á ritgerð: Ógleði á meðgöngu. Nausea and vomiting of pregnancy. Þórdís Guðjónsdóttir Heiti á ritgerð: Endurhæfing einstaklínga með langvinna geðsjúkdóma. Psychiatric rehabilitation for individuals with serious mental illness. 3 kandídatar hafa lokið 30 eininga diplómanámi á meistarastigi kandídat í skurðhjúkrun Elín Hjaltalín Jóhannesdóttir kandídatar í svæfingarhjúkrun Guðlín Katrín Jónsdóttir Sigrún Ósk Sævarsdóttir 24 kandídatar hafa lokið 20 eininga diplómanámi á meistarastigi í geð- hjúkrun Anna Kristín Þorsteinsdóttir Ástríður H. Sigurðardóttir Björg Maíanna Bernharðsdóttir Elín Björk Hartmannsdóttir Guðrún Gyða Ölvisdóttir Guðrún Inga Tryggvadóttir Ingibjörg Margrét Baldursdóttir Ingunn Stefánsdóttir ína Rós Jóhannesdóttir Lára Erlingsdóttir Leanne Carol Leggett Ólöf Ragna Sigurgeirsdóttir Rannveig Helgadóttir Rannveig Sigurðardóttir Sigríður Edda Hafberg Sigríður Hrönn Bjarnadóttir Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sigurbjörg Kristmundsdóttir Snæbjörn Ómar Guðjónsson Sólveig Guðmundsdóttir Sólveig Klara Káradóttir Sveinbjörg Eyvindsdóttir Sylvía Ingibergsdóttir Vilhelmína Þorg Einarsdóttir Tímarit hjúkrunarfræöinga - 2. tbl. 82. árg. 2006 51

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.