Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 16

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 16
6 henda og sum netin uröu þaö full af botngróóri að riðillinn rifnaði frá teininum. öll netin varð að taka upp, fara með þau í land og hreinsa og leggja síðan aftur. Frágangur á silungnum. Veiðin var um 4 tonn allt veiðitímabilið. Fiskurinn var deyddur um leið og hann kom upp í bátinn eða á isinn, hálsbrotinn samkvæmt verklegri kennslu hjá Héðni. Er heim var komið var farið í aógerð, tálknin tekin, innyfli og blóðrönd hreinsuð. Siðan var farið með fiskinn i frystihús eða hann settur á hillur og hafður plastdúkur undir. Þannig var fiskurinn alveg laus er hann var tekinn úr kistunni. Sjávarveiði. Her í Bæ er einnig sjávarveiói. Ég veiddi tæp 200 kiló, mest af þvi í júnímánuði en engin veiði var er leið á sumarið. Mikil vinna er aó veiða silung i sjó. Mest af þeirri vinnu var við að hreinsa netin en það má ekki hreyfa vind því þá fylltust netin af þara, marhnútum og öllu mögulegu. Sumum netunum var ekki mögulegt aö tína úr, eina ráðið var að leggja þau í vatnið, þar smá hreinsuðust þau. Við sjávarveiðarnar þarf maður að vera tilbúinn að grípa silungsgöngurnar þegar þær koma og vitja nógu oft um. Sölumálin. Ekki er ég ánægður meö sölumálin á silungnum i upphafi. Er þetta fór af stað talaði ég við forstjóra frystihússins á Hofsósi, GÍsla Kristjánsson. Spurði hvort hann myndi taka silung og tók hann vel i þaö. Tumi Tómasson gekk siðan frá þeim málum. Var fiskurinn skoðaður þannig að hann væri ekki laus í beinum en það kemur mjög fljótt í ljós í þunnildunum. Einnig var fiskurinn flokkaður eftir stærð, smár fiskur var talinn undir 200 grömmum. Þá var talað um aö borga mismunandi verð eftir stærð silungsins. Frystihúsið bauóst til að borga strax 50 kr. á hvert kíló, hitt kæmi svo síðar. Fengum við þessar 50 kr. út febrúar en i mars kom 30 króna uppbót á þessar 50 kr. sem búið var að borga. Eftir það voru borgaðar 80 kr. á kíló fyrir heilan, aógerðan fisk en 180 kr. fyrir kílóið af flökunum. Þaó sera ég er ekki ánægður með er, að enginn greinarmunur var gerður á silungi hvort sem hann var 100 gramma eða 1 kg. og eins hvort hann var ætur eða óætur. Mörg okkar vatna eru með mjög slæman silung. Mest allan silunginn lögðum við inn heilan. 72 kg voru í flökum, en heildarveiðin hjá okkur var um 4 tonn. Mjög góður silungur kom inn í frystihúsið fyrstu mánuðina og var nokkuð gott eftirlit með silungnum. Siðan fóru að verða mjög tíö mannaskipti við móttökuna Eftirlitið hrapaói niður, enda höfðu flestir aldrei komið nærri silungi og gerðu engan greinarmun á hrygningarfiski og góðum fiski. Þar er komið inn á stóra atriðið i okkar sölumálum á silungi. Við erum að bjóða neytendum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.