Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 22

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Side 22
12 Vel var brugðist viðþessari málaleitan og setti Tumi Tómas- son fiskifræðingur fram tillögur um aukna nýtingu á veiðivötnum i Skagafirði sem byrjun á þessu verkefni. Tumi Tómasson vann siöan aö þessu verkefni i samvinnu viö Búnaöarsamband Skagfirðinga og meö litilsháttar aöstoö frá þvi varðandi vinnu og greiðslu á feróakostnaói. Aðstoð útibús Veiöimálastofnunarinnar var fyrst og fremst fólgin i því aö kenna mönnum tökin viö veiðarnar, verkun aflans og leita markaöa fyrir hann. Arangur af þessu starfi varð sá að rúmlega 20 tonn af silungi komu til sölumeöferóar hjá Hraófrystihúsinu á Hofsósi. Hrað- frystihúsið keypti silunginn af bændum fyrir fast verð, ýmist flakað eóa óflakaöan. Algengast var aö smærri silungurinn væri flakaóur og frystur heima á viökomandi býlum, en Frystihúsið lét 1 té umbúóir og sagði fyrir um verkun og frágang á silungnum i þær. Fyrir þessi 20 tonn af silungi greiddi Hraófrystihúsió um 2 milljónir króna. Ekki liggur fyrir hver kostnaóur vió þessar veiðar var, annar en vinnan. Því er ekki hægt aö segja til um hve hátt hlutfall af þessari greióslu skilaöi sér sem vinnulaun til hlutaóeigandi. Heildarupphæðin, kr. 2 millj. svarar til greiöslu fyrir sem næst 700 dilka, að meðaltali 15 kg. aó þyngd, mióað við skráó verð á fyrsta flokks dilkakjöti (DI), slátri og gærum i verólagsgrund- velli landbúnaðarafuróa hinn 1. sept. 1985. Reynslan frá s.l. ári gefur tilefni til frekari hugleióinga um meiri nýtingu veiðivatna en verið hefur og hvaða möguleikar kunni aó felast í þessari veiöi til tekjuöflunar fyrir þá bændur, sem eiga vötnin og veiðina í þeim. Allt bendir til að auka megi þessar silungsveióar verulega frá því sem nú er. Þaö eitt aö veiða leysir þó ekki allan vanda. Kostnaöarmálin ráða mestu um þaó hvaða tekjur þessi silungsveiði getur gefið hverju sinni. Þegar hafist var handa um þessar veiðar i Skagafirði snemma á s.l. ári var talið að nægur markaður fyrir silunginn væri fyrir hendi. Hægt væri aó selja hann úr landi fyrir sæmilegt verð. Aríðandi væri því að stunda þessar veióar reglulega og hafa nægi- legt og stöðugt magn af silungi til staðar i þennan markað. Mér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.