Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 34

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 34
24 1. Magn af ferskvatni Reynsla í Laxeldisstöð ríkisins hefur sýnt, að hægt er aó stunda hafbeit án mikils vatnsmagns. Eiginleikar vatnsins viróast þannig skipta meira máli heldur en magnió. Þannig gengur lax greióar i 300 sekúndulítra læk sem er i vexti eftir stórrigningu heldur en mun stærri læk i þurrkatíó. Ekki er auðvellt aó setja nákvæm mörk um þaó vatnsmagn sem þarf, en viómióunartala gæti veriö 300 sekúndulitra rennsli. 2. Aðdýpi Sérstaklega er erfitt aö fullnægja þessu skilyrói á Vesturlandi og Vestfjöröum, þar sem munur á flóöi og fjöru er verulegur, allt aö 4,5 metrar. Oft eru þar miklar grynningar vió árósa á fjöru og heilir firöir geta veriö svo til þurrir á stórstraumsfjöru. Þetta torveldar göngu seióa í sjó og göngulax kemur aðeins inn á flóði. Þessi vandi var leystur farsællega i Lárósi á Snæfellsnesi, en þar var byggóur 300 metrar garóur. Hann lokaði Lárvaóli, sem var grunnur fjöróur, og myndaði Lárvatn sem hefur verió notað vió hafbeitarsleppingar i mörg ár. Sambærilega aöstööu mætti útbúa víöa á Vesturlandi, einkum viö Breióafjöró. Er Hagavaóall á Barðaströnd gott dæmi þar um. Ýmsar hafbeitarstöðvar hafa verió reistar á óvenjulegum stöóum undarfarin ár. Þar má nefna Pólarlax í Straumsvík og Vogalax á Vatnsleysuströnd, sem báðar byggja á dælingu á grunnvatni, þar sem engin á rennur til sjávar á staónum. Aódýpi er mikió við báðar þessar stöðvar, sem er hagstætt aö því er seiðasleppingar og endurheimtu á laxi varóar. Hinsvegar hefur komiö upp erfió staóa i tengslum við göngu á laxi i ferskvatn, þar sem veóurfarslegir þættir (rigning) hafa engin áhrif á útrennsli. Þetta vandamál er nánast óleyst enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.