Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 42

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 42
-32- þeirra sem hyggjast koma fiskeldisstöö á laggirnar, alls ekki legiö á lausu, svo ekki sé minnst á það að hægt sé aö ganga að því á einum stað. T.d. vanti einhvern upplýsingar um, veðurfar, sjávarhita, raöguleika á vatnstöku o.s.fr. þarf sá hinn sami að fara á Veóurstofuna, Hafrannsóknastofnun, Orkustofnun, og síðan á Veiðimálastofnun til að athuga með fisktegundir i eldi, upp i Keldur til aó forvitnast ura sjúkdómaeftirlit og svo raætti lengi telja. Ef aftur á móti talað er um tæknilegar upplýsingar s.s. um tækjabúnað, aðvörunartæki, dælur, sjótöku o.fl. þá er stofnanaröltið minna þvi þessar upplýsingar eru ekki til. Þar verður hver og einn að treysta á sjálfan sig og sölumenn i við- komandi grein. Hins vegar hefur þekking á þessum sviðum að sjálfsögðu borist á milli eldisstöðva og hafa þeir sem lengra eru komnir miðlað þeim sem eru að byrja. Mun heppilegra væri þó aó geta gengið að þessari þekkingu og upplýsingum á einum stað. Nú hefur tekið til starfa ráðgjafaþjónusta á þessu sviði og einnig hefur verið veitt staða á Veiðimálastofnun sem á aó sinna þessum málum að einhverju leyti en hvort tveggja er nýtilkomið. Einnig eru uppi áætlanir um það að auka sjúkdómseftirlit og þjónustu á þvi sviði. Að reisa fiskeldisstöó er kostnaðarsamt, og einhvers staóar frá verða peningarnir að koma. Varla er hægt að segja að um nokkra ákveóna fyrirgreiðslu hafi verið aó ræða fyrr en á seinasta ári að Framkvæmdasjóður stefndi að því að veita 50% lán fyrir stofnkostnaði og Fiskveiðasjóður ábyrgðist erlend lán allt aó 67% af stofnkostnaói. Síðan er ætlast til að eigið fé brúi það sem eftir er af stofnkostnaói, öll seiðakaup og rekstur í 1 1/2 - 2 ár áóur en nokkuð fer aö skila sér inn hjá fyrirtækjunum. Engin afurðalán eóa rekstrarlán eru veitt til fiskeldis. Auk þess má benda á að ekki er tekið veð i öðru en húsum fiskeldis- stöðva og því sem þar er naglfast. Sjókvíar, lagnir, tækja- búnaður og fleira sem mikill stofnkostnaður er i, falla þar ógild. Kerfismálin svokölluð, eru margvísleg sérstaklega geta þau verið snúin fyrir svo unga atvinnugrein. Helsti vandinn er kanski fólginn í þvi að fiskeldi hefur ekki verið fundinn staöur i kerfinu. Því bendir hver á annan innan þess, til aó koma sér hjá þvi að taka á málum fiskeldis. Hér er liklega stjórnvöldum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.