Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 89

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 89
-77- Eitt enn langar mig að minnast á sem viðkemur matinu hjá Norðmönnum, en það er það sem þeir kalla þumalfingursregl- una. Ef að þeir fá mjög flókna ull í mat og geta ekki stung- ið þumalfingri gegnum þófann, þá er ullin send aftur til síns heima, sem ónýtt hráefni. Hér að framan hefur mest verið talað um vetrar- og sumarull og tel ég að vetrarullin hafi alla kosti fram yfir sumar- ullina, en nú á síðustu árum er að koma fram í dagsljósið svokolluð Haustull, og er ég þá alls ekki að tala um ull af fé sem ekki hefur verið rúið í meira en ár, heldur ull af fé sem rúið var að vori og aftur að hausti, áður en eða um það leyti sem féð er tekið á hús. Þessi ull er mun betri en önnur ull, hún er laus við allar húsavistarskemmdir, einnig er hún laus við heymor og þar af leiðandi kemur hún miklu betur út úr mati. Fyrirliggjandi eru matsprósentui- yfir ull sem rúin var haust- ið 1984, þar sem fram kemur að í 2.285 kg úrtaki komu 39,2% í úrvalsflokk, 39,4% í 1. flokk, 9,2% í mislitt, 3,4% í 3. flokk og litir voru 8,8%. Vetrarsnoð hefur ullin verið kölluð af þessu fé sem rúið er að vori. Otkoma úr 428 kg sem metin voru í Hveragerði, vorið 1985, gáfu eftirfarandi %. Úrval 12,6%, I. 66,8%, II. 6,1%, III. 10,9% og mislitt 3,6%. Til að meta þessa ull varð að setja svolítið breyttar matsreglur, þ.e.a.s. auk hinna al- mennu flokkunarreglna var ákveðið að ull yfir 6 cm væri hæf í tírval, lengd 4,5-6 cm færi í I. flokk, en stutt snoð, 4,5 cm eða styttri, færi í 3. flokk. Til þess að mat geti farið fram á vetrarsnoði, þá verður að pakka hvert reyfi sér í poka. Hugmyndir hafa heyrst um að nota mætti bréfpoka, einn fyrir hvert reyfi. Það sem bændur finna þessu trúlega til foráttu er að rýja þurfi tvisvar á ári, en þar á móti kemur að meira ullarmagn fæst eftir hverja kind.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.