Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 112

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 112
-100- galla og annarra eiginleika sem skráöir voru um einstaklingana. J>ví er ekki útlit fyrir aö hægt sé aö nýta samhengi viö eiginleika sem auöveldara er aö meta, viö val gegn tvískinnungi. Aöalvandamáliö viö prófun er aö niöurstööur fást ekki fyrr en sútun er lokiö,Nþ.e. 1 1/2 2 mánuöum eftir slátrun. Mat á tvískinnungi i salthúsi getur stytt þennan tíma nokkuö, en ástæöa er til aö athuga hvort mögulegt sé að meta þennan galla strax við fláningu eöa jafnvel á skinnsýnishornum af lifandi kindum. Visbending kemur fram um mun milli kynja en of fáar gimbrar eru i rannsókninni til þess aö draga megi af þvi ákveðnar ályktanir. Ahrif sem koma fram af aldri og fallþunga eru ekki mikil og benda enn fremur til þess aö um neikvætt samhengi sé aö ræöa. Dreifing einkunna á einstökum búum eða svæöum er ekki verulega frábrugðin heildardreifingu einkunna i gögnunum. Hlutfall einstaklinga á hverjum stað meö einkunn 0 er á bilinu 16-28 %. Dreifing einkunna í einstökum afkvæmahópum er hins vegar mjög misjöfn eftir hrútum. Þaö ásamt háu arfgengi á 0 - 1 skala bendir til þess aö um einfaldar erföir geti- verið að ræða. Setja má fram tvær tilgátur um einfaldar erföir: a) Líta má á tvískinnung sem "threshold character", þ.e. eiginleika sem annað hvort kemur fram eöa ekki og stjórnast mögulega af stökum rikjandi erföavísi. Ef erfðavísir fyrir tviskinnungi er til staðar kemur gallinn fram en einstaklingar sem ekki bera þennan erföavisi hafa ekki þennan galla. Skýringa á breytileika í útbreiðslu tviskinnungs i hverju skinni yröi þá aö leita annað hvort í meóferð skinnanna við fláningu og verkun eöa í viöbótarerfðaáhrifum sem stjórnuöu útbreiðslu tvískinnungs í þeim einstaklingum sem gallinn kemur fram i. Allir einstaklingar meö einkunn 1-4 fyrir tviskinnung ættu samkvæmt þessu aö flokkast arfblendnir eða arfhreinir fyrir tviskinnungi og einstaklingar með einkunn 0 flokkast arfhreinir án tvískinnungs. b) Lita má á tvískinnung sem eiginleika sem stjórnast af stökum erfðavísi og að útbreiðsla gallans sé meiri i einstaklingum sem eru arfhreinir fyrir tviskinnungi en í arfblendnum einstaklingum. Allir einstaklingar ættu þá aö flokkast i aöalatriöum i 3 flokka sem gætu veriö eftirfarandi: Einkunn 0 arfhreinn án tvískinnungs Einkunn 1-3 arfblendinn Einkunn 4 arfhreinn með tviskinnung. Samkvæmt báðum þessum tilgátum ætti tiöni erfðavisis fyrir tvískinnungi að vera nálægt 0,5 ,mióað viö dreifingu einkunna i þeim gögnum sem fyrir liggja. Arfgengi nær hámarki viö erfðavisatiðni 0,5 og hækkandi mat á arfgengi tviskinnungs á undanförnum árum, bendir til þess að tíöni erfðavisa (1 eóa fleiri) sem stjórna tviskinnungi sé nær 0,5 i þeim gögnum sem hér eru notuð en i eldri rannsóknum þar sem mat á arfgengi var lægra. Ekki hefur unnist tími til aö kanna gögnin með tilliti til þessara tilgátna þegar þetta er ritað. Ef slik könnun bendir til einfaldra erföa ætti aö vera hægt aö sannprófa slikt meö pörunartilraunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.