Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 17

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 17
9 Þjóðfélagsleg viðhorf fólks eru undirorpin stöðugum breytíngum og hefur landbún- aðurinn ekki farið varhluta af slíku. Breytínganna verður vart í almennri þjóðfélagsumræðu og þær kristallast t.d. í gerð ýmissa viðskiptasamninga íslenskra stjómvalda við önnur ríki og ríkjasambönd. Nokkur hópur manna telur að þetta muni hafa í för með sér talsvert óþægilegar breytíngar á rekstrammhverfi afurðastöðvanna og skal það ekki dregið í efa hér. Hvað varðar möguleika afurðastöðva í kjötí og mjólk til að takast á við þessi vandamál, skiptir mjög í tvö hom. I mjólkurvinnslunni er eiginfjárstaða fyrirtækjanna yfírleitt þokkaleg (á á íslenskan kvarða mjög góð) og afkoman bærileg, verðskráning virk, markaðsstarf skipulagt og öll vinnsla, pökkun og heildsöludreifing er í höndum afurðastöðvanna. Engu þessara atriða er til að dreifa í kjötgeiranum. Það gætí verið í þágu viðfangefnis þessa erindis að reyna að gera sér grein fyrir ástæðum svo ólíkrar stöðu þessara greina. Við setningu laga nr. 1/1935 var komið á skiptingu landsins í sölusvæði að því er varðaði dagvömr úr mjólk og var hún í gildi allt tíl 1989 og kom í veg fyrir óhefta samkeppni milli mjolkurbúa um þann markað. Seinna var svo komið upp verðmiðlun milli mjólkurbúa um allt land sem varð að býsna traustu, rekstrarlegu öryggisnetí fyrir samlögin. Verðmiðlun þessa annaðist Framleiðsluráð landbúnaðarins, sem yfirfór og úrskurðaði reikninga samlaganna með tíllití tíl þarfar fyrir verðjöfnun. Þetta hafði í för með sér mjög virka kostnaðarskráningu í bókhaldi þeirra sem skilaði sér inn í verðlagningu gegnum innheimtu verðmiðlunargjalda. Stuðlaði þetta bæði að vandaðri reikningsskilum en ella og eyddi áhættu í rekstrinum. Að þessu leyti hafa afskiptí hins opinbera átt þátt í að skapa þessa traustu stöðu, hvað sem segja má um hvata til hagræðingar. Þriðja atriðið er einnig vert að minnast á, en það er stofnum O.S.S. 1958. Fram að þeim tíma háðu samlögin harða samkeppni hvert við annað á osta- og smjörmarkaðnum og var svo komið, að kaupendur gátu nánast sett þá skilmála fyrir viðskiptum, sem þeim þóknaðist. Út úr þeim þrengingum braust mjólkuriðnaðurinn með því að sameinast um dreifingu þessara vara. Sú ákvörðun olli talsverðum viðbrögðum í þjóðfélaginu og hugnaðist alls ekki þeim, sem áður gátu nýtt sér sundrungina í röðum seljenda. Kunnugur maður lét svo um mælt í mín eyru um 1980 að þá hefði ekki verið hægt að koma því fyrirtæki á stofn. Reynslan af starfrækslu O.S.S. er gjama nefnd sem lýsandi dæmi um hveiju góð samstaða getur korrúð til leiðar og hveijum árangri má ná með vönduðum og markvissum vinnubrögðum. Nú er kunnugleiki minn á kjötgeiranum minrú en á mjólkurvinnslunrú, en við blasir að þar hefur ekki tekist að ná sömu samstöðu út á við. Þar við bætíst offramboð af nær öllum kjöttegundum og það hefur sterkum aðilum meðal kaupenda tekist að nýta sér til fullnustu tíl að bijóta rúður alla viðleitni seljenda tíl að styrkja stöðu sína og geta í ríkum mæli ákveðið bæði verð og greiðsluskilmála í viðskiptunum. Þó hafa ekki verið í hámælum stórfelld frávik við uppgjör við sauðfjárbændur eða við sölu á kindakjöti í heilum skrokkum enn sem korrúð er (27. jan.). Augljóst má þó heita að hvort tveggja er undiroipið tvísýnu í nánustu framtíð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.