Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 22
14
Fóðrun sláturlamba fram eftir vetri
Um er að ræða framleiðslutilraun á Hvanneyri, Rala, Hólum og á nokkrum bæjum í Borgar-
firði. Um er að ræða þrjú afmörkuð verkefni undir sömu verkefnisstjóm. Þau em fyrst og
fremst gerð til að safna þekkingu og reynslu á því hvemig fóðra eigi sláturlömb fram eftir
vetri á sem hagkvæmastan hátt m.t.t. fóðurkostnaðar og afurða og fyrir viðkomandi afurða-
stöðvar. Verkefnið hófst árið 1992 í Borgarfirði og hélt áfram í haust og þá bættust Rala og
Hólar við.
Sveigjanleg dilkakjötsframleiðsla
Um er að ræða samvinnuverkefni Búnaðarfélags íslands og Rala. Hún felst í því að breyta
gangmálum með hormóna- og lyfjameðferð þannig að æmar beri þrisvar á tveimur áram, þ.e.
í byrjun aprfl 1993, janúar 1994 og júlí 1994, þannig að lömbin nái sláturstærð í júlí-ágúst
1993, april-maí 1994 og nóvember-desember 1994.
Gœðamœlingar og úrvinnsla
í ofangreindum tilraunum era notaðar óvenjulegar aðstæður við framleiðslu á lambakjöti.
Svo er reynt að selja kjötið ófrosið. Lömbin geta verið allt að 10 mánaða við slátran og fall-
þungi getur verið 13-25 kg og þau era í flestum tilfellum innifóðrað á heyi og kjamfóðri sem
oftast er fiskimjöl. f tilraunum era tekin sýni til að kanna áhrifin á bragðgæði kjötsins og til
að mæla hvaða áhrif fengitími, fóður og aldur hafa á bragðgæði kjötsins. Einnig er áæltað að
mæla yfirborðsgerla og hita í skrokkum eftir slátran og við úrbeiningu og dreifmgu kjötsins.
Loks er ætlunin í samvinnu við sláturleyfishafa að kynna nýjungar við úrvinnslu á lamba-
skrokkum sem byggir á að selja beinlausar og fitusnyrtar vörur. Fæðudeild Rala ber ábyrgð á
þessum hluta verkefnisins.
Kynning á markaði
í þessum tilraunum hafa viðkomandi sláturleyfishafar selt kjötið og hefur það gengið frekar
illa. En nú hefur fengist fjárveiting til kynningarmála og er ætlunin að vinna betur með smá-
söluaðilum að þessum málum. Þessi hluti er einnig á ábyrgð fæðudeildar Rala.
SÖFNUN OG ÚTGÁFA Á UPPLÝSINGUM UM AFURÐIR
Þörfm fyrir alls konar upplýsingar um lambakjöt er alltaf að aukast. Krafíst er upplýsinga um
hreinleika, næringargildi, vinnslueiginleika, kjötmagn o.fl. Til að verða við þessum kröfum
hafa verið og era í gangi verkefni sem byggja á efnarannsóknum og útgáfustarfsemi.
Á vegum yfirdýralæknis hófust mælingar á aðskotaefnum árið 1989 í tengslum við
viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu á íslenskum útfluningsslátur-
húsum og á Rala er í gangi rannsókn þar sem könnuð era áhrif ýmissa umhverfisþátta á magn
þungmálma í lambainnmat. Auk þess hafa verið unnin á Rala verkefni á sviði umhverfis-
i