Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 41
33
Búbót, fjöldi notenda 1993.
Búnaðarsamband Eintök hjá: Búnaðarsambandi Bændum Alls Hlutfall af bændafjölda, %
Kjalarnes 1 8 9 7,8
Borgarfjörður 1 34 35 9,1
Snæfellsnes 1 6 7 4,2
Dalasýsla 1 11 12 7,7
Vestfirðir 3 22 25 11,9
Strandasýsla 0 8 8 7,0
V-Hún. 1 24 25 14,7
A-Hún. 3 20 23 11,2
Skagafjörður 1 16 17 4,6
Eyjafjörður 1 38 39 9,7
S-Þing. 7 32 39 12,0
N-Þing. 2 6 8 6,4
Austurland 8 26 34 7,1
A-Skaft 1 8 9 7,4
Suðurland 5 113 118 9,5
Samtals 36 372 408 8,9
Hlutlfallslegu^öld^ænda^ie^úbó^árið^993jj
Suöurlcrd
A-Skcít.
Austurlcnd
N-Þing.
S-Þlng.
Eyjcíjöröur
Skqgdjöröur
A-Húa
V-Hún.
Strcncfcsýsla
Vestfiröir
Ddcsýsta
Sncddlsnes
Bagaflörður
Kjdcrnes
0.0
2.0
4.0
6.0
8.0
10.0
12.0
14.0
16.0
FJÖLDI BÚREIKNINGA
Búnaðarsamböndin vinna búreikninga fyrir 534 bændur og að auki virðisaukabókhald fyrir 51
bónda. Að auki eru 392 bændur með forritið Búbót og til viðbótar eru 74 búreikningar unnir
hjá þessum bændum annaðhvort af þein sjálfum eða viðkomandi bónda. Samanlagt þjónar
Búbót því 1051 bónda er það nálægt því að vera fjórði hver bóndi á landinu, sjá töflu og súlurit
hér á eftir.