Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 42
34
Eins og áður er hlutfaUslega mest þátttaka í A-Skaft. Mesta aukning er á Vestfjörðum og
þá fyrst og ffernst hjá Þórami Sveinssyni á Hólum. Þátttakan er minnst á Snæfellsnesi aðeins
8,4 % en í Strandasýslu er þáttakan þ.e.a.s.13,2% af bændum tengjast Búbót.
Séu borin saman fyni ár má sjá að fjöldi búreikninga hjá búnaðarsamböndunum í heild
stendur nokkuð í stað en þeim fer stöðugt fjölgandi, sem færa bókhald sitt á eigin tölvu.
Fjöldi bænda, sem tengjast Búbót áriö 1993.
Búnaðarsambands- svæði Fjöldi búreikninga Aðeins Vsk-skýrsla Fjöldi bænda með Búbót Auka- bæir Alls Hlutf.af bændafjölda, %
Kjalarnes 10 2 8 0 20 17,4
Borgarfjörður 34 5 34 8 81 21,1
Snæfcllsnes 4 4 6 0 14 8,4
Dalasýsla 13 0 11 2 26 16,8
Vestfirðir 48 1 23 5 77 36,7
Strandasýsla 3 0 8 4 15 13,2
V-Hún. 10 0 24 5 39 22,9
A-Hún. 6 16 22 3 47 22,8
Skagafjörður 80 4 16 3 103 27,8
Eyjafjörður 105 0 38 4 147 36,6
S-Þing. 47 3 38 6 94 29,0
N-Þing. 9 2 7 3 21 16,8
Austurland 33 2 33 6 74 15,4
A-Skaft. 36 2 8 4 50 41,3
Suðurland 96 10 116 21 243 19,6
Samtals 534 51 392 74 1051 22,9
Hlutfallslegur fjöidi bænda með búreikninga 1993^
%