Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 43
35
HELSTU NÝJUNGAR í BÚBÓT
Hér á eftir er listi yfir helstu viðbætur og breytingar í útgáfu 3.0, ásamt nánari skýringum:
Virðisaukaskráning með 14% og 24,5% VSK
- Lægra þrep 14% fær merkið 1.
- Hærraþrepið 24,5% fær merkið 2.
- Blandaðir lyklar merktir A þá er 14% VSK sjálfgefmn.
- Blandaðir lyklar merktir B þá er 24,5% VSK sjálfgefinn.
- Sérbókun á VSK.
- R erfyrir 14 % VSK.
- S er fyrir 24,5% VSK eins og áður.
- Sjá nánar hér á eftir.
Lagfœringar á framtalsgerð
- Skattmat fyrir 1993 (ásamt skattlitum!).
- Niðurfærsla á keyptum fullvirðisrétti á fymingarskýrslu.
- Uppgjör hreinna tekna og yfirfæranlegt tap f.f.ári. Tap f.f. ári færist allt á árið
1992. Leiðrétta þarf þessa færslu og skrá inn tap frá árinu 1991 og fyrr. Ef
yfirfæranlega tapið á síðustu skýrslu er rétt má finna tap 1991 og fyrr með því að
draga tap ársins 1992 frá yfirfæranlegu tapi samkvæmt síðustu landbúnaðarskýrslu.
- Ef höfuðstóll er neikvæður er hægt að leiðrétta tekjufærslu til að hún myndi ekki
hagnað, enda nauðsynlegt út frá skattalögum.
- Samanburðarskýrsla með 13. mánuð sem leiðréttingartímabil. Leiðréttingar á VSK
færslum skal þess vegna einungis bóka á 13. mánuð. Þá þarf að fylla út
framhaldsblað.
Viðskiptabókhald lagfcert
- Hjálpartexti aukinn.
- VSKþrep.
- Yfirfærsla milli ára.
Launamiðar skrifaðir út.
- Sækja má tölur úr bókhaldi ef kennitala hefur verið skráð í tilvísun fyrir eftirfarandi
lykla: 355, 540-549, 380-382, 387-399, þó ekki 395 (fjallskil), 521, 523, 525, 530,
680-688.
- Skrá yfir þá aðila sem gefa út launamiða myndast við að launamiðar eru skrifaðir,
engin sérstök vinnsla er fyrir það.
- Prenta má launamiða út frá yfirliti eða beint með Ctrl-P.