Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 82
74
að orkuvægi próteins er 0,94 í stað 1,43. Undirstaða fóðureininganna er fitun á uxum og er
ein fóðureining jafngild nettó orku í einu kg af meðalgóðu byggi með 85% þurrefni. Víðast
annars staðar en á Norðurlöndunum hefur verið notuð meltanleg orka fyrir hross og í einstaka
löndum, t. d. í Svíþjóð, hefur verið notuð breytiorka.
Meltanleiki hjá hrossum, %
1. mynd. Samanburður á meltanleika hjá hross-
um og jórturdýrum.
Orka; Féður; Útrelknlngar.
Gróffóöur HO - f (PróL)
HO l^amfóöur HO - f (PróL+ Fita + Trénl + N-laus extrakL)
. Alltfóöur Meltanleiki orku f (Meltanleiki Iffr. efnis)
MO MO = HO x Meltanleiki orku
Alltfóöur BO/MO - f (Fita, PróL, Auöl.kolv.)
Fóöurkökur BO/MO = f (Fita, PróL)
BO BO - MO x BO/MO
Gróffóöur km = f (íréni, PróL, Auöl.kolv, *Melt Iffr.efni)
Komvara km - f (Tróni, PróL, Auöl.kolv, ±Melt Iffr.efni)
Komúrgangur km - f (Trónl, PróL)
Fóöurkökur km = f (Tróni, PróL)
NO NO = BO x km
FEh = NO í fóöri / NO í byggl
2. mynd. Undirstöðuatriði við mat á fóður-
einingum fyrir hross (FE^ eða FEh). í myndinni
táknar f stuðla í aðhvarfslíkingum og km nýt-
ingarstuðla fyrir breytiorku. Þá er HO=Heildar-
orka, MO=Meltanleg orka, BO=Breytiorka og
NO = Nettó orka (Martin-Rosset, 1993).
Orkumats-
kerfi
-m-
Melt.orka
Breytiorka
-v-
Ffe
FEh
3. mynd. Samanburður á orkunýtingu í fóðri af
mismunandi uppruna út ffá mismunandi orku-
matskerfum sem hlutfall af orku í byggi.
Nýlega hefur nýtt orkumatskerfi fyrir hross verið þróað í Frakklandi. Notuð er nettó
orka til viðhalds hjá hrossum og byggir kerfið á meltanlegri orku, hlutfallinu milli breytiorku
og meltanlegrar orku og nýtingu breytiorkunnar til viðhalds (km), eins og þessir þættir
mælast hjá hrossum (2. mynd). Orkan er umreiknuð yfir í fóðureiningar fyrir hross (FEjj)l)
1) Skammstafað UFC í Frakklandi.